29/09/2023

Norden

Jöfn tækifæri

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu (íslensku)

Nordic Network for Adult Learning (NVL) kynna fimm tillögur til að styðja við þróun stafrænnar hæfni meðal fullorðinna einstaklinga.

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu (íslensku)

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu

NVL lét gera rannsókn til að finna út hvað hindraði einstaklinga við að öðlast stafræna hæfni. Rannsakendurnir greindu fimm algengar hindranir og settu fram tillögur til að takast á við þær. Einstaklingurinn sem slíkur er ekki í fókus heldur er meira horft á hindranir tengdar samskiptum, tilfinningum og skipulagi. Hægt er að nota tillögurnar sem NVL er að kynna til að taka samtalið með þeim sem taka ákvarðanir í samfélaginu, kennurum og tæknifólki til að finna sameiginlega fleti til að þoka málunum áfram.

Hægt er að lesa meira um málið í skýrslunni: ”5 sätt att digitaliseras”.

Hægt er að hlaða niður skýrslunni “5 policy recommendations for digital inclusion” sem pdf-skjal

Flere nyheder fra NVL

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

08/12/2023

Sverige

Den grafiska presentationen visar tillgången till vägledning i de nordiska länderna, Färöarna, Grönland och Åland och hur långt de kommit i de enskilda delar som undersökts via rapporten ”Samordning av vägledning i de nordiska länderna” (2020-2023).

Micke Larsson

06/12/2023

Åland

Utvecklings- och hållbarhetsagenda för Åland med visionen ”Alla kan blomstra i ett bärkraftigt samhälle på fredens öar” manifesterades i september 2016.

Se opptak av Kunnskapsprat om kompetanse og arbeidsliv fra Norge

04/12/2023

Norge

På Direktoratet for utdanning og kompetanse sitt frokostmøte i Oslo 22. november spurte vi: Hva som skal til for å få flere i jobb? Og hvordan kan økt kompetanse bidra til at flere står lenger i arbeid?

Share This