27/09/2023

Danmark

Nám fullorðinna

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við blasa áskoranir meðal annars af þröngum fjárhag og afar misleitum markhópi.

Forberedende Voksenundervisning (FVU) er vigtig men udfordret

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fullorðinna er ætlað fullorðnu fólki sem óskar eftir að efla grunnleikni sína sem samsvarar tveimur efstu bekkjum í dönskum grunnskóla og skapa þannig grundvöll að námi á framhaldsskólastigi. Undirbúningsnám fullorðinna fer fram á nokkrum mismunandi stofnunum, til dæmis símenntunarmiðstöðvum, tungumálamiðstöðvum og hjá fræðslusamböndum. Kennslan fer oft fram eftir kennslufræðilegum aðferðum og í umhverfi sem er sérstaklega aðlagað að þörfum fullorðinna þátttakenda.

Fram kemur í nýrri rannsókn sem Danska rannsóknarstofnunin EVA framkvæmdi, að gæði námsins ber þess merki að þátttakendur hafa afar ólíkar forsendur til námsins. Til dæmis eru margir fjöltyngdir, og hafa mismunandi faglegan bakgrunn en eru í sama bekk sökum þess að fjárhagur er þröngur.

Meðal þeirra tilmæla sem kom fram í skýrslu rannsóknastofnunarinnar eru að,

– efla forsendur þeirra sem bjóða upp á námið þannig að þeir geti mætt þörfum þátttakendanna betur.

– að á stjórnsýslusviði verði tekið á skorti á samhæfingu á milli kennsluskrár fyrir námið og þarfa þátttakendanna.

Rannsóknin er hluti verkefnisins „Umhverfi fullorðinsfræðslunnar í undirbúningsnámi“ (d. ”Voksenpædagogiske miljøer på FVU”).

Læs mere

Flere nyheder fra NVL

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

08/12/2023

Sverige

Den grafiska presentationen visar tillgången till vägledning i de nordiska länderna, Färöarna, Grönland och Åland och hur långt de kommit i de enskilda delar som undersökts via rapporten ”Samordning av vägledning i de nordiska länderna” (2020-2023).

Micke Larsson

06/12/2023

Åland

Utvecklings- och hållbarhetsagenda för Åland med visionen ”Alla kan blomstra i ett bärkraftigt samhälle på fredens öar” manifesterades i september 2016.

Se opptak av Kunnskapsprat om kompetanse og arbeidsliv fra Norge

04/12/2023

Norge

På Direktoratet for utdanning og kompetanse sitt frokostmøte i Oslo 22. november spurte vi: Hva som skal til for å få flere i jobb? Og hvordan kan økt kompetanse bidra til at flere står lenger i arbeid?

Share This