27/09/2023

Danmark

Nám fullorðinna

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við blasa áskoranir meðal annars af þröngum fjárhag og afar misleitum markhópi.

Forberedende Voksenundervisning (FVU) er vigtig men udfordret

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fullorðinna er ætlað fullorðnu fólki sem óskar eftir að efla grunnleikni sína sem samsvarar tveimur efstu bekkjum í dönskum grunnskóla og skapa þannig grundvöll að námi á framhaldsskólastigi. Undirbúningsnám fullorðinna fer fram á nokkrum mismunandi stofnunum, til dæmis símenntunarmiðstöðvum, tungumálamiðstöðvum og hjá fræðslusamböndum. Kennslan fer oft fram eftir kennslufræðilegum aðferðum og í umhverfi sem er sérstaklega aðlagað að þörfum fullorðinna þátttakenda.

Fram kemur í nýrri rannsókn sem Danska rannsóknarstofnunin EVA framkvæmdi, að gæði námsins ber þess merki að þátttakendur hafa afar ólíkar forsendur til námsins. Til dæmis eru margir fjöltyngdir, og hafa mismunandi faglegan bakgrunn en eru í sama bekk sökum þess að fjárhagur er þröngur.

Meðal þeirra tilmæla sem kom fram í skýrslu rannsóknastofnunarinnar eru að,

– efla forsendur þeirra sem bjóða upp á námið þannig að þeir geti mætt þörfum þátttakendanna betur.

– að á stjórnsýslusviði verði tekið á skorti á samhæfingu á milli kennsluskrár fyrir námið og þarfa þátttakendanna.

Rannsóknin er hluti verkefnisins „Umhverfi fullorðinsfræðslunnar í undirbúningsnámi“ (d. ”Voksenpædagogiske miljøer på FVU”).

Læs mere

Flere nyheder fra NVL

Nordic-Baltic seminar on education and guidance portals.

09/09/2024

Norden

Nordisk Ministerråd og Euroguidance var værter på et kollaborativt nordisk-baltisk seminar om undervisning og vejledning i Norge den 14-15 august 2024.

To kvinder smilende foran en præsentationsskærm under en workshop eller konference.

29/08/2024

Norden

Den 27. august 2024 mødtes mere end 50 medarbejdere og ledere fra forskellige, både offentlige og private, organisationer, virksomheder og arbejdspladser for i fællesskab at undersøge nye muligheder for at arbejde med intern kompetenceudvikling og læring på arbejdspladsen.

Fagskoler i Norge scorer bra på samarbeid med arbeidslivet om utdanningsinnhold.

27/08/2024

Norge

Norskir verkmenntaskólar eiga náið samstarf við atvinnulífið. Fyrirtækin upplifa samstarf við verkmenntaskóla einfaldara en samstarf við framhaldsskóla og háskóla. Stærstur hluti samstarfsins á sér stað í Fagráði um samvinnu við atvinnulífið sem stofnað var til. Að kennarar við verkmenntaskóla eru jafnframt tengdir fyrirtækjum á því sviði sem þeir kenna stuðlar einnig að því að námið er tengt atvinnulífinu.

Share This