27/09/2023

Danmark

Nám fullorðinna

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við blasa áskoranir meðal annars af þröngum fjárhag og afar misleitum markhópi.

Forberedende Voksenundervisning (FVU) er vigtig men udfordret

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fullorðinna er ætlað fullorðnu fólki sem óskar eftir að efla grunnleikni sína sem samsvarar tveimur efstu bekkjum í dönskum grunnskóla og skapa þannig grundvöll að námi á framhaldsskólastigi. Undirbúningsnám fullorðinna fer fram á nokkrum mismunandi stofnunum, til dæmis símenntunarmiðstöðvum, tungumálamiðstöðvum og hjá fræðslusamböndum. Kennslan fer oft fram eftir kennslufræðilegum aðferðum og í umhverfi sem er sérstaklega aðlagað að þörfum fullorðinna þátttakenda.

Fram kemur í nýrri rannsókn sem Danska rannsóknarstofnunin EVA framkvæmdi, að gæði námsins ber þess merki að þátttakendur hafa afar ólíkar forsendur til námsins. Til dæmis eru margir fjöltyngdir, og hafa mismunandi faglegan bakgrunn en eru í sama bekk sökum þess að fjárhagur er þröngur.

Meðal þeirra tilmæla sem kom fram í skýrslu rannsóknastofnunarinnar eru að,

– efla forsendur þeirra sem bjóða upp á námið þannig að þeir geti mætt þörfum þátttakendanna betur.

– að á stjórnsýslusviði verði tekið á skorti á samhæfingu á milli kennsluskrár fyrir námið og þarfa þátttakendanna.

Rannsóknin er hluti verkefnisins „Umhverfi fullorðinsfræðslunnar í undirbúningsnámi“ (d. ”Voksenpædagogiske miljøer på FVU”).

Læs mere

Flere nyheder fra NVL

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

23/05/2024

Norden

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Ungdommer som sitter på rad ved pultene og skriver i et klasserom.

22/05/2024

Island

Den tredje april trådte endringer i loven om universiteter på Island i kraft. Endringene har en stor betydning for høyere utdanning, spesielt når det gjelder mini-kvalifikasjoner (e. micro-dredentials).

Making the digital Nordics work

16/05/2024

Norden

Nordregio recently created a space in Stockholm for policymakers, practitioners, civil society organisations, and academia to discuss digital Inclusion. Participants compared processes of policy implementation in the Nordic and Baltic states. They also learned about the results of a Nordic-Baltic project “Digital Inclusion in Action”.

Share This