31/05/2023

Norge

Nám fullorðinna fullorðinsfræðsla, Menntastefna, Háskólamenntun, Iðn- og starfsmenntun, Ævinám

Yfirlit yfir færniþarfir í Noregi: Vilja samræma menntunina við þarfir atvinnulífsins

Ríkisstjórnin vísar til aðgerða til að mennta nógu marga með þá hæfni sem atvinnulífið þarfnast á næstu árum.

Utsynsmeldingen: Vil matche utdanningen med arbeidslivets behov

Ríkisstjórnin vill að menntunin uppfylli hæfniþarfir atvinnulífsins í ríkari mæli

Þingsályktunartillaga norsku ríkisstjórnarinnar „Yfirlit yfir hæfniþarfir í Noregi“, eða betur þekkt sem „Utsynsmeldingen“, var kynnt í lok mars á þessu ári og þar er lýst aðgerðum sem gripið verður til meðal annars til að samræma betur námsframboð og þarfir atvinnu- og samfélagslífs. Forsaga þessa er að allar spár sýna að fólki á vinnualdri í Noregi mun hlutfallslega fækka þar sem eldri íbúum fjölgar sífellt og færri teljast í ungmennaárgöngum. Mörg fyrirtæki eiga í erfiðleikum með að ráða nauðsynlegt vinnuafli.

Ola Borten Moe, ráðherra rannsókna og háskóla, segir að forgangsraða þurfi menntun sem er eftirsótt bæði frá nemendum og atvinnulífinu og sem veitir hæfni sem er nauðsynleg fyrir Noreg.

Ríkisstjórnin vill forgangsraða þeirri hæfni sem þarf til afkastamikils og samkeppnishæfs atvinnulífs, til grænna umskipta, til að tryggja góða velferðarþjónustu um allan Noreg auk þess að efla hæfni og virkja fleiri sem standa utan atvinnulífsins. Þær aðgerðir sem lagðar eru til voru settar fram á grundvelli skýrslna hæfnisþarfanefndar sem og skýrslu sem mælingarnefnd skilaði í október á síðasta ári.

Umfang fræðslunnar verður samkvæmt nauðsynlegum þörfum atvinnulífsins. Gert er ráð fyrir að háskólar og framhaldsskólar setji upplýsingatækni, heilbrigðismál og menntun í forgang sem nauðsynleg eru fyrir græn umskipti, að verkmenntunarskólar setji tæknigreinar, heilsu- og aðrar námsgreinar sem nauðsynlegar eru fyrir græn umskipti í forgang og að háskólamenntun meti þörf á að leggja frekari áherslu þarfir samfélagsins fyrir hæfni.

Lestu meira um Utsynsmeldingen hér.

Flere nyheder fra NVL

Dette bildet viser en symbolsk balanse mellom en stabel mynter og et rødt hus, som ligger på en vippevekt. Det illustrerer forholdet mellom økonomi og boligkostnader.

10/01/2025

Norge

Bor du i en av 189 kommuner i ordningen for sletting av studielån og er i arbeid, så kan du etter ett år få slettet 25.000,- av studielånet ditt.

Alt-tekst på norsk for dette bildet: Tre personer vises på mobilskjermer: en mann med bok og taleikon, en kvinne som holder papir og peker, og en kvinne med bærbar PC og et "liker"-ikon.

30/12/2024

Norge

Larvik læringssenter i Norge er tidlig ute med å prøve nettbasert norskopplæring for flyktninger, og flere små kommuner oppfordres til å gjøre det samme.

Pedagogen, Göteborgs Universitet

23/12/2024

Sverige

Hur kan vi stärka vuxnas matematiska kompetenser i en digitaliserad värld? Den nordiska konferensen om vuxnas matematikutbildning samlade lärare, forskare och utbildare från stora delar av Norden i ett kallt Göteborg för att utforska nya vägar inom matematikundervisningen. Med fokus på livslångt lärande, digitalisering och innovativa undervisningsmetoder var denna konferens en mötesplats där framtidens matematikdidaktik formas.

Share This