Grunnleikni

Nyheder

Pedagogen, Göteborgs Universitet

29/01/2025

Sverige

Hvernig getum við eflt stærðfræðikunnáttu fullorðinna í stafrænum heimi? Á Norrænu ráðstefnunni um stærðfræðikennslu fullorðinna, sem fór fram í kuldanum í Gautaborg, komu saman kennarar, fræðimenn og leiðbeinendur hvaðanæva Norðurlanda til að kanna nýjar leiðir í stærðfræðikennslu. Með áherslu á símenntun, stafræna væðingu og nýstárlegar kennsluaðferðir var þessi ráðstefna samkomustaður þar sem kennslufræði stærðfræði framtíðarinnar er mörkuð.

Ældre mennesker deltager i en computerlæringssession, mens en yngre kvinde hjælper dem med at bruge bærbare computere i et lyst undervisningslokale.

25/09/2024

Danmark

Um 500.000 fullorðnir Danir búa ekki yfir nægilega góðri grunnleikni til dæmis í lestri, ritun, stærðfræði, ensku og upplýsingatækni. Það er áskorun fyrir bæði einstaklinginn og samfélag við aðstæður þar sem skortur er á hæfu vinnuafli í sífellt stafrænna samfélagi.

5 sätt att digitaliseras

29/08/2022

Norden

NVL Digital hefur lagt fram 5 tillögur um hvernig efla má stafræna þátttöku á Norðurlöndunum.

EU publications Adult education and training in Europe

30/03/2022

Finland

Stafræn færni fullorðinna Finna á aldrinum 25 og 64 ára er betri en færni Evrópubúa að meðaltali.

10 frásagnir af grunnleikni á Norðurlöndum

26/01/2022

Norden

Hvernig náum við til markhópsins sem þarf að efla stafræna grunnleikni sína? Í nýju riti með yfirskriftinni Látum hversdagslíf allra virka (se Få vardagen att fungera för alla) er úrval frásagna af starfi og verkefnum á Norðurlöndunum þar sem vel hefur tekist til að ná til einstalklinga sem skortir almenna grunnleikni.