Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Nyheter | Island
30-04-2018 

Ísland tekur þátt í PIAAC

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði grein i Morgunblaðið 9. mars sl. þar sem hún

Nyheter | Island
23-04-2018 

Fundur með Tormod Skjerve

Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka

Foto: Pexels
Nyhetsbrev | Åland
26-02-2018 

Skortur á matreiðslumönnum á Álandseyjum

Erfitt hefur reynst að ráða matreiðslumenn við veitingastaði á Álandseyjum vegna þess að áhugi unglinga á faginu hefur dvínað umtalsvert síðastliðin tíu ár.

Jan Tore Sanner og Gina Lund
Nyhetsbrev | Norge
26-02-2018 

Ríkisstjórnin leggur aukna áherslu að ráðgjöf

Þann 23. janúar sl. opnaði Jan Tore Sanner þekkingarráðherra, nýja umdæmisskrifstofu Hæfnistofnunarinnar, Kompetanse Norges í Tromsø. Miðlægt átak sem sett hefur verið á laggirnar í Tromsø á að veita fólki hvaðanæva að í Noregi aðgang að góðri, stafrænni og gjaldfrjálsri ráðgjafaþjónustu.

Foto: Danmarks Evalueringsinstitut
Nyhetsbrev | Danmark
26-02-2018 

Raunfærnimat starfsmenntaskólanna fyrir fullorðna eru of stöðluð

Könnun sem EVA, danska námsmatsstofnunin hefur gert sýnir að raunfærnimat sem framkvæmt er í deildum starfsmenntaskóla fyrir fullorðna eru of stöðluð og taka í of litlu mæli tillit til færni sem einstaklingurinn hefur aflað sér sem ófaglærður í starfi.

Jan Tore Sanner
Nyhetsbrev | Norge
26-02-2018 

Starf ríkisstjórnarinnar á sviði aðlögunar færist til þekkingargeirans

– Lykilþáttur í aðlögun er menntun og hæfniþróun fyrir atvinnulífið, sagði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, þegar hún þann 17. janúar sl. kynnti nýja, breiðari ríkisstjórn með þátttöku, Frjálslynda flokksins Venstre, Framfarflokksins og Hægri flokksins.

Nyhetsbrev | Sverige
23-02-2018 

Sænska ríkisstjórnin vill setja reglugerð um starfsheitin sjúkraliði og félagsliði

Ríkisstjórnin hefur skipað sérstaka rannsakendur sem eiga að skila tillögum um hvernig ber að setja reglur um starfsheitin sjúkraliði/félagsliði. Niðurstöður eiga að liggja fyrir í apríl 2019.

Pixabay.com
Nyhetsbrev | Sverige
23-02-2018 

Sérstök námskeið lýðskóla leiða til atvinnu eða áframhaldandi náms

Sænska Hagstofan (SCB) hefur fylgt þátttakendum í sérstökum námskeiðum lýðskólanna á árunum 2012 til 2014 eftir. SCB staðfestir að að afloknu námskeiðunum hafi flestir fengið atvinnu eða haldið áfram námi. Eftirfylgni af þessu tagi er sú fyrsta sinnar tegundar.

https://koski.opintopolku.fi/koski/
Nyhetsbrev | Finland
23-02-2018 

Miðlægur gagnagrunnur fyrir próf

Frá og með janúar er nýr miðlægur gagnagrunnur fyrir próf og námsárangur.

Nyhetsbrev | Finland
23-02-2018 

Atvinnulífið breytist – ert þú klár?

Árið 2017 voru umræður í fleiri vinnuhópum um hvernig Finnar eiga að takast á við breytingarnar sem verða í kjölfar hnattvæðingar og tölvuvæðingar.

Nyhetsbrev | Finland
01-02-2018 

Fleiri flóttamenn fljótar í vinnu: Aðgerðir til þess að auðvelda þeim að komast út á vinnumarkaðinn

Í þessari skýrslu er yfirlit sem Nordregio hefur tekið saman yfir atriði er varða helstu áskoranir og álitamál er varða verkefnið „Norrænt samspil um aðlögun“

Nyhetsbrev | Finland
01-02-2018 

Áætlun um að hækka menntunarstig Finna

Ríkisstjórnin í Finnlandi vill hækka menntunarstig þjóðarinnar.

Nyhetsbrev | Island
01-02-2018 

Ríkisstjórnin hefur hafið stórsókn

– Ríkisstjórnin mun hefja stórsókn í menntamálum.

Nyhetsbrev | Island
01-02-2018 

Nýr Lýðskóli á Flateyri

Frá 2016 hefur undirbúningur vegna stofnunar skólans verið í gagni.

Nyhetsbrev | Åland
01-02-2018 

Kennsla í sænsku fyrir innflytjendur með atvinnu

Stjórnin á Álandseyjum hefur gert þriggja ára samning við símenntunarmiðstöðina í Maríuhöfn um kaup á kennslu í sænsku fyrir innflytjendur sem eru í vinnu.

Nyhetsbrev | Island
21-12-2017 

Ný ríkisstjórn leggur áherslu á menntamál

Lilja Alfreðsdóttir nýr menntamálaráðherra opnaði lokaráðstefnu í evrópska verkefninu GOAL sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, mennta- og menningarmálaráðuneytið og NVL stóðu fyrir þann 14. desember.

Nyhetsbrev | Norge
21-12-2017 

Rannsóknir til þess að bæta raunfærnimat

Kompetanse Norge heldur utanum tölfræði varðandi raunfærnimat fullorðinna.

Nyhetsbrev | Sverige
21-12-2017 

Mikill skortur á starfsfólki á mörgum starfssviðum í framtíðinni

Í skýrslu sænsku hagstofunnar (SCB) um spár og hneigðir 2017 kemur fram að gert er ráð fyrir að eftirspurn eftir vinnuafli muni aukast umtalsvert hjá hinu opinbera fram til ársins 2035.

Nyheter Nyhetsbrev | Sverige
21-12-2017 

Færni og störf tengd saman með nýrri tækni

Nýr gagnagrunnur sænsku vinnumálastofnunarinnar sýnir hvernig færni og eiginleikar tengjast ólíkum störfum.

Nyheter Nyhetsbrev | Norden
11-12-2017 

Skýrslan um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins er nú komin út á íslensku

NVL-netið um færni í atvinnulífinu hefur sent frá sér skýrslu þar sem sjónum er beint að mikilvægum stefnumiðuðum atriðum sem auðvelda þróun á yfirfærslu á milli menntunar og atvinnulífs og tækifæri til hreyfanleika á vinnumarkaði.

Nyhetsbrev | Danmark
04-12-2017 

Sveitarstjórnakosningar – þátttaka og lýðræði

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Danmörku 21.11.17

Nyhetsbrev | Danmark
04-12-2017 

Þríhliða samningur á milli ríkisstjórnarinnar og aðila atvinnulífsins

Ríkisstjórn Danmerkur og aðilar atvinnulífsins hafa gert með sér nýjan þríhliða samning sem ætlað er að styrkja fullorðins- og endurmenntun.

Nyhetsbrev | Island
04-12-2017 

Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Málþing um Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins verður haldið í Kaupmannahöfn 7. desember nk. Þar munu danskir og norrænir gestir kynna og ræða um norræna skýrslu Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv.

Nyhetsbrev | Island
04-12-2017 

Hæfnistefna til hvers?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30.