Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Illustration: Jesper Vuori & Veera Pienimaa, Miltton Oy
Nyheter | Finland
27-08-2019 

Ekki er nægilega skýrt kveðið á um endur- og símenntun í finnskum lögum

Framtíðarhúsið SITRA í Finnlandi hefur kynnt ráðleggingar um hvernig bæta má sí- og endurmenntun í Finnlandi, eitt atriðið varðar þörf á nýjum lögum um sviðið.

Nyheter | Norden
27-08-2019 

Nýr einblöðungur um gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum

Nú hefur nýr einblöðungur um gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum verið birtur á heimasíðu NVL

Nyheter | Norden
25-06-2019 

Sækið þekkingu og innblástur til neta NVL

Með nýju miðlunarsniði, einblöðungum er ætlunin að auðvelda aðgang að þekkingu og árangri neta NVL.

Mynd: Úttektir norsku ríkisstjórnarinnar, NOU 2019:12 Námsbær þróun
Nyheter | Norge
25-06-2019 

Námsbær þróun

Markussen-nefndin mælir með að við sveigjum skoðanir okkar á menntun og færniþróun í átt að færnilíkani þar sem við lærum allt lífið – og vinnum í leiðinni.

Nyheter | Norge
27-05-2019 

Norðmenn hljóta raunfærnimatsverðlaunin 2019 fyrir „Jafnvægislist“ eða „Balansekunst“ á norsku

"Balansekunst" er líkan og aðferð sem hægt er að nota til þess að lýsa færni sem einstaklingur hefur aflað sér í atvinnulífinu á þann

Mynd: Pexels
Nyheter | Danmark
24-04-2019 

„Leikur fyrir fullorðna“ styttir endurhæfingarferli

Sveitarfélagið Holstebro í Danmörku vinnur í samstarfi við fræðslusamband að tilboði fyrir fullorðna sjúklinga með langvinna lungnateppu, hjartasjúkdóma og beinþynningu.

Hér er einn af hermunum sem er notaður til prófa og hámarka sýndarfrumgerð áður en venjuleg frumgerð er búin til. Það er ódýrara að finna hugsanlega galla með því að láta tölvuna prófa áður en  varan hefur verið búin til.  Mynd: Tom Christian Dahl
Nyheter | Norge
24-04-2019 

Fjárframlög til styrkja vegna sveigjanlegs náms í upplýsingatækni

Framlög til þróunar á sveigjanlegri símenntun eru liður í mótvægisaðgerðum við brottfalli af vinnumarkaði

Nyheter | Norden
27-03-2019 

Ný samantekt NVL um stefnumörkun um raunfærnimat á Norðurlöndum

Sérfræðinganetið um raunfærnimat hefur unnið samantekt um stefnumörkun um raunfærnimat. Markmiðið samantektarinnar er að varpa ljósi á þann árangur sem þegar hefur náðst á sviðinu og benda á hvar enn er þörf á að vinna að frekari þróun.

Nyheter | Norden
27-03-2019 

Ný handbók frá NVL um vinnulagið „To-do“

Í nýrri handbók NVL er To do kynnt sem nýtt vinnulag við sköpun nýrra hugmynda, tengslaneta og mótun aðgerða til leysa sértækar áskoranir.

Foto: https://www.myh.se/Nyhetsrum/Nyheter/2019/Kvalifikationer-inplacerade-i-SeQF--vad-hander-sen/
Nyheter | Sverige
22-02-2019 

Aukinn áhugi á að meta hæfni inn á þrep í sænska hæfnirammanum (SeQF)

Stofnun fagháskóla í Svíþjóð ber ábyrgð á hæfnirammann um sænskt menntakerfi og afgreiðir jafnframt beiðni frá atvinnulífinu og fræðsluaðilum utan hins formlega kerfis að meta hæfni/starfaprófíla á þrep í hæfnirammanum og staðfesta gæðin. Hæfniramminn gerir allt nám sýnilegt og auðveldara samanburð á hæfni sem aflað er í námi og þeirri sem aflað er á vinnumarkaði. Nú eru hafa sex starfaprófílar verið metnar á þrep í sænska viðmiðarammanum og rúmlega 20 beiðnir um mat á þrep til viðbótar eru í afgreiðslu.

Ljósmynd: Pexels
Nyheter | Danmark
14-12-2018 

Nýtt tengslanet í NVL beinir athyglinni að hæfniþróun “fullorðinsfræðslukennara”

Nýtt þversum tengt tengslanet í NVL mun safna saman og skapa samvirkni milli þeirrar þekkingar og hæfni sem er að finna í hinum mörgu tengslanetum NVL.

Ljósmynd: Pexels
Nyheter | Sverige
13-12-2018 

Evrópski félagsmálasjóðurinn í Svíþjóð styrkir lýðháskólaverkefnið með 22 milljónum sænskra króna

Lýðfræðsluráðið ásamt sex lýðháskólum víðsvegar í Svíþjóð standa að verkefni sem miðar að því að þróa og betrumbæta aðferðir sem gera ungum nýbúum kleyft að ljúka námi sínu í lýðháskóla.

Ljósmynd: Pexels
Nyheter | Sverige
13-12-2018 

Ný rannsókn frá Skolverket sýnir að fáir nemendur taka stúdentspróf í komvux, fullorðinsfræðslu sveitarfélaga

Um 7000 nemendur í framhaldsskóla eru ár hvert nálægt því að ljúka prófi á einhverri almennri námsbraut

Foto: Pexels
Nyheter | Norden
26-11-2018 

Norrænn Námshringur - Stjórnun og aðlögun

Námshringurinn á að veita aðstoð við þróun norræns framhaldsnáms fyrir stjórnendur

Ljósmynd: Pexels
Nyheter |
23-11-2018 

Færni kennara í fullorðinsfræðslu - sérstakri athygli beint að upplýsingastarfi

Niðurstöður evrópska verkefnisins LEK-AE eru nú tiltækar og hægt að nota til að efla fagmennsku og í gæðaþróun innan fullorðinsfræðslunnar.

Helsingin Sanomat fjallar um viðkvæmt mál í grein sem mun vekja athygli
Nyheter | Finland
23-11-2018 

Vandamál með nýja iðnskólann, segir í grein í Helsingin Sanomat

Kennarar þora ekki sleppa nýjum iðnskólanemendum út í starfsnám, vegna þess að þeir teljast beinlínis óviðeigandi.

Skýrslan hefur að geyma yfirlit frá 46 löndum
Nyheter | Finland
23-10-2018 

Menntunarstig gengur í erfðir

Síðasta OECD-skýrslan sýnir að menntunarstig foreldra hefur ennþá í miklum mæli áhrif á leið fólks til menntunar

Pexels
Nyheter | Danmark
23-10-2018 

Erfitt að ræða við starfsfólk um slæma lestrar- og skriftarfærni

Niðurstöður greiningar frá EVA, dönsku matsstofnuninni, sýnir að stjórnendur, sérstaklega einkafyrirtækja, eiga í erfiðleikum með að ræða

Frá vinstri María Guðmundsdóttir (SAF), Helen Rönnholm (Svenskt Näringsliv), Claus Eskesen (3F), Anni Siltanen (EK), Sveinn Aðalsteinsson (FA), Mattias Samuelsson (LO), Anne Folkvord (Akademikerne), Riina Nousiainen (STTK), Kari Hoff Okstad (Arbeidsgiverforeningen Spekter) og Inger Dyrnes (NVL Noregi). Christine Bernt Henriksen (DI) var ikke viðstödd þegar myndin var tekin.
Nyheter | Norge
23-10-2018 

Nýtt tengslanet í NVL beinir athyglinni að hæfniþróun í atvinnulífinu

Þann 11. og 12. september kom nýja tengslanet NVL fyrir samtök atvinnulífsins saman í fyrsta sinn í Osló. Tengslanetið á að vinna að hæfniþróun í og fyrir atvinnulífið. Fyrsti fundur netsins fór í að fulltrúarnir kynntust og í að skipuleggja starfsemina það sem eftir lifir af 2018 og á árinu 2019.

Nyheter | Sverige
25-09-2018 

Tillögur um víðtækar breytingar á fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna koma fram í nýrri úttekt sænsku ríkisstjórnarinnar

Úttekt á fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna (se. komvux) - Annað og öðruvísi tækifæri – fullorðinsfræðsla nútímans (SOU 2018:71) þar eru lagðar fram fjölmargar víðtækar breytingar á tilhögun fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna. Í úttektinni kemur fram að breyta beri lögum um fræðsluna svo það verði greinilegt að hún sé hluti af hæfniþróun á vinnumarkaðarins.

Nyheter | Danmark
25-09-2018 

Fjölgun námsmanna í lýðskólum

Námsmönnum í dönskum lýðskólum fjölgar mikið. Á síðasta ári hefur námsmönnum fjölgað um 50%.

Nyheter | Island
30-04-2018 

Ísland tekur þátt í PIAAC

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði grein i Morgunblaðið 9. mars sl. þar sem hún

Nyheter | Island
23-04-2018 

Fundur með Tormod Skjerve

Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka

Foto: Pexels
Nyhetsbrev | Åland
26-02-2018 

Skortur á matreiðslumönnum á Álandseyjum

Erfitt hefur reynst að ráða matreiðslumenn við veitingastaði á Álandseyjum vegna þess að áhugi unglinga á faginu hefur dvínað umtalsvert síðastliðin tíu ár.