Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Nyheter | Norge
31-05-2022 

Nýtt smáforrit fyrir sveigjanlega ráðgjöf og kennslu í starfsnámi hlaut gæðaverðlaun

Á ráðstefnunni Gæðanám og stafræn umbreyting þann 20. apríl, afhenti Ola Borten Moe, þekkingar og vísindaráðherra Lovisenberg kristilega fagháskólanum Námsgæðaverðlaunin 2022. Háskólinn hefur þróað smáforritið TOPP-N, sem er ný lausn fyrir ráðgjöf og mat á hjúkrunarfræðistúdentum sem eru í starfsnámi á vinnustöðum í heilbrigðis- og umönnunarþjónustu.

Rapporter Nyheter | Norden
30-04-2022 

Starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna á vinnumarkaði

Verkefnið er hagnýtt og veitir innblástur og hugleiðingar um það ráðgjafarsvið er varðar ráðgjöf um þróun starfsferils fyrir fullorðna. Verkefninu fylgir kynning á hagnýtum verkfærum fyrir ráðgjafa sem vinna með fullorðna á vinnumarkaði og sem hægt er að nálgast á aðgengilegan og auðveldan hátt.

Nyheter | Finland
30-03-2022 

Stafræn gjá aðeins minni í Finnlandi

Stafræn færni fullorðinna Finna á aldrinum 25 og 64 ára er betri en færni Evrópubúa að meðaltali.

Nyheter | Finland
24-02-2022 

Stafræn umbreyting í starfsmenntun með nýjum styrkjum

Li Andersson menntamálaráðherra Finna hefur veitt 3,7 milljónum evra til þess að þróa stafræna umbreytingu í starfsmenntun í Finnlandi.

Nyheter | Danmark
24-02-2022 

Fleiri nýta sér tækifæri til menntunar sem fullorðinslærlingar

Einkum hefur konum frá öðrum löndum en Vesturlöndum fjölgað.

Nyheter | Norden
26-01-2022 

10 frásagnir af grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig náum við til markhópsins sem þarf að efla stafræna grunnleikni sína? Í nýju riti með yfirskriftinni Látum hversdagslíf allra virka (se Få vardagen att fungera för alla) er úrval frásagna af starfi og verkefnum á Norðurlöndunum þar sem vel hefur tekist til að ná til einstalklinga sem skortir almenna grunnleikni.

Nyheter | Norge
20-12-2021 

Aukin áhersla á æðri menntun og færni

Í Noregi mun menntamálaráðuneytið auka áherslu á æðri menntun og færni í nýrri langtímaáætlun fyrir vísindi og æðri menntun sem þróa á árið 2022 og vera tilbúin árið 2023.

Nyheter | Norden
29-11-2021 

Í nýrri skýrslu er yfirlit yfir stöðu aðgerða til að efla stafræna hæfni fullorðinna á Norðurlöndum

Netið NVL-Digital stendur að baki skýrslunnar sem ber yfirskriftina: Reduktion af digitale kompetencekløfter og digital eksklusion i de nordiske lande (Drögum úr stafrænu hæfnibili og stafrænni útskúfun á Norðurlöndunum)

Nyheter | Norge
29-11-2021 

Niðurstöður úr könnun um námsaðstæður 2008-2020 – formlaust nám

Ný skýrsla var birt í september 2021. Í henni eru kynntar niðurstöður sem sýna að þátttaka í námskeiðum, námsþingum: Þátttaka íbúanna í námskeiðum, námsstefnum og ráðstefnum.

Nyheter | Danmark
01-11-2021 

„Danir geta betur“ - umbótaútspil frá dönsku ríkisstjórninni

Með útspili um umbæturnar „Danir geta betur“ vill ríkisstjórnin gera Danmörku, „auðugri, öruggari og grænni.“

Síðasti fundur nefndar um hæfniþarfir var 4. og 5. október 2021. Nefndin vinnur áfram með sömu vandamál og þemu og í fyrstu skýrslunum
Nyheter | Norge
01-11-2021 

Ný nefnd um færniþörf fyrir tímabilið 2021-2027

Ný tækni, græn umskipti og þær hröðu breytingar sem þeim fylgja er bargrunnur vinnu nýju nefndarinnar um færniþörf í Noregi. Nefndin á að meta þarfir menntakerfisins til þess að mæta þarfir samfélasins á komandi árum.

Mynd : Anthony Fomin
Nyheter | Sverige
24-09-2021 

Frumvarp um nýja námsstyrki frá hinu opinbera vegna umbreytinga

Sænska ríkisstjórnin lagði í sumar fram frumvarp um innleiðingu nýrra námsstyrkja vegna umbreytinga, sem hluta aðgerða við endurbætur á vinnumarkaði. Markmið nýju styrkjanna er að styrkja stöðu launþega á vinnumarkaði.

Nyheter | Norge
24-09-2021 

Dreifstýrð og sveigjanleg – ný stefna fyrir æðri menntun

Ríkisstjórnin í Noregi lagði í júní fram nýja stefnu fyrir tækniskóla og háskóla. Opna á menntakerfið til þess að fleiri geti lagt stund á nám óháð búsetu og aðstæðum í lífinu.

Nyheter | Norge
30-08-2021 

Hæfniþróun fyrir störf og umskipti – reynslan að loknu einu ári með kórónuveiru

Á morgunverðarfundi NVL og Hæfniþróunarstofnunar Noregs fimmtudaginn 27. maí mættu þrír fulltrúar atvinnurekenda- og launþegasamtaka í Danmörku, Svíþjóð og Noregi til þess að miðla reynslu þjóðanna þriggja af vinnu við hæfniþróun og yfirfærslu á tímum faraldursins.

Mynd: Jeswin Thomas
Nyheter | Norge
28-06-2021 

Umbætur á rétti til að ljúka námi samþykktar

Fulltrúar Frjálslynda flokksins, Hægriflokksins, Kristilega þjóðarflokksins og Framfarflokksins í Noregi eru samála um nýjar umbætur á menntun á framhaldsskólastigi. Umbæturnar á rétti til að ljúka námi eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á menntun á framhaldsskólastigi síðan á tíunda áratug síðust aldar.

Mynd: Rodolfo Quirós
Nyheter | Danmark
26-05-2021 

Ójafnvægi á vinnumarkaði, skortur á faglærðu vinnuafli árið 2030, hærri atvinnuleysisbætur renna stoðum undir aukin tækifæri til menntunar

Þetta eru þau umfjöllunarefni sem eru efst á baugi í þemaútgáfum viðskiptaráðs verkalýðshreyfingarinnar í Danmörku.

Ljósmynd: Meruyert Gonullu
Nyheter | Norden
26-05-2021 

9 Conversations – verfærakassi

Áskorun: Hvernig er hægt að aðstoða innflytjendur við að stofna eigið fyrirtæki?

Mynd: Caio
Nyheter | Danmark
28-04-2021 

Sérstakar aðgerðir til þess að fjölga nemaplássum og efla gæði starfsnáms

Ákveðið hefur verið að veita 121 milljónum danskra króa til þess stuðnings við starfsnámsstaði, leit og gæði.

Nyheter | Norden
28-04-2021 

Stafræn þátttaka á dagskrá

Nýjasta net NVL ber nafnið NVL Digital og beinir sjónum næstu tvö árina að stafrænni þátttöku.

Mynd: Gillian Callison
Nyheter | Norge
24-03-2021 

Réttur til þess að ljúka námi á framhaldsskólastigi í Noregi

Norska ríkisstjórnin vil innleiða rétt til þess að ljúka námi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna. Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér gríðarlega réttindabót: Nú eiga allir að hafa rétt á að ljúka og ná – ekki aðeins að leggja stund á nám í framhaldsskóla.

Stafræna lýðskólann
Nyheter | Danmark
24-03-2021 

Stafrænn lýðskóli – lýðskóli sem allir í Danmörku geta stundað nám við

Danskir lýðskólar hafa sameinast um að stofna til og bjóða upp á „Stafræna lýðskólann“ – opið og ókeypis tilboð fyrir alla íbúa.

Mynd: Georg Arthur Pflueger
Nyheter | Norge
24-02-2021 

Stafrænt samfélag ekki aðgengilegt öllum

Samtímis því að kórónufaraldurinn hefur átt þátt í að efla stafrænan vettvang og verkfæri til náms, funda og samskipta, verður greinlegt að hætt er við að fjölmennir hópar íbúa verði útilokaðir frá þátttöku í samfélaginu vegna skorts á stafrænni hæfni.

Nyheter | Norge
27-01-2021 

Jafnvægislist – verkfæri til þess að tjá færni í atvinnulífinu

Í nýju skýrslunni Jafnvægislist – hvernig og hversvegna lýsa færni sem þróast í atvinnulífinu (n. Balansekunst – hvordan og hvorfor beskrive kompetanse som utvikles i arbeidslivet) kynna atvinnurekendasamtökin Virke i Noregi módel sem allir geta nýtt sér til þess að lýsa færni sinni á þann hátt að aðrir skilji.

Mynd: Guilherme Cunha
Nyheter | Danmark
16-12-2020 

Kórónufaraldurinn bitnar harðast á þeim sem standa höllustum fæti á vinnumarkaði

Símenntun og færniþróun