Fréttir á íslensku
Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.
Símenntun og færniþróun
Norræni gæðavitinn er jólagjöf NVL til allra þeirra sem vinna með raunfærnimat! Norrænt tengslanet um nám fullorðinna óskar öllum sem koma að fullorðinsfræðslu í Evrópu gleðilegra jóla!
Ef þú hafðir ekki tækifæri til þess að taka þátt í morgunmálstofunni þann 8. október 2020, geturðu haft ánægju og gagn af kynningunum og upptökunni af viðburðinum.
Gera á fleiri atvinnuleitendum kleift að leggja stund á nám á atvinnuleysisbótum.
Netið um sjálfbæra þróun hefur sett saman einblöðung um hvernig netin geta orðið meðvitaðri um sjálfbærni eigin neta.
Hvað er ráðgjöf fyrir fullorðna og hvernig er staðið að henni á Norðurlöndunum?
Ný útgáfa af vefnum Næsta Skref er kominn í loftið.
Norska ríkisstjórnin kynnti á vordögum aðgerðapakka upp á einn milljarð norskra króna til að efla hæfni. Framlagið á að nýta til þess að skapa fleiri nemapláss og fjölga þeim sem ljúka námi svo fleiri geti öðlast fagbréf. Þá að jafnframt að styrkja núverandi bransaáætlanir atvinnugreina.
NVL-netið um hæfni í og fyrir atvinnulífið leggur til að aðilar atvinnulífsins komi að þróun heildstæðrar langtíma hæfnistefnu þjóðar. Efla þarf tækifæri starfsfólks til þess að takast á við breytingar og vera lengur á vinnumarkaði og rík þörf er fyrir betri kerfi til þess að skilgreina þarfir atvinnulífsins fyrir hæfni.
Þeir sem orðið hafa illa úti vegna faraldurs kórónaveirunnar njóta forgangs við menntun og færnieflingu
Netið um menntun í fangelsum hefur staðið að gerð plakata fyrir fanga, starfsmenn og stjórnendur fangelsa, til þess að auka þekkingu um náms- og starfsráðgjöf
Í samningnum er kveðið á um fjárhagslegan stuðning til þess að koma á og viðhalda nemaleyfum meðal annars í formi launastyrks, endurgreiðslu launa til fyrirtækja og styrks við venjulega námssamninga.
Samningsaðilar sem standa að umbótum á starfsmenntun í Danmörku hafa ákveðið að veita fjármagn til þess að halda starfsemi setranna áfram til ársins 2024.
Niðurstöður nýrrar könnunar frá Ósló Met sýna að það væri gagnslítið að flytja norskukennslu fyrir flóttamenn og innflytjendur með æðri menntun í háskóla.
Í júlí 2019 var verkefninu um Ráðgjafarstofuna hrint af stað, ráðgjafarmiðstöð hugsuð og skipulögð sem hreyfiafl í samhæfingu og forgangsröðun óháðrar náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna.
Niðurstöður greiningar viðskiptaráðs atvinnulífsins í Danmörku sýna að ófaglærðir einstæðir karlar hafa merkjanlega lægri tekjur, standa verr að vígi á vinnumarkaði og lífslíkur þeirra eru styttri en annarra karla.
Samnorrænar handverksbúðir fyrir ungt fólk beinir sjónum að sjálfbærri framleiðslu
Niðurstöður nýlegar könnunar eru augljósar. Finnar telja að ævinám sé meðal grundvallarréttinda og að breið almenn menntun sé dýrmæt.
Getur raunfærnimat átt þátt í að leysa vandamál vegna skorts á vinnuafli?
– Handbók, verkfæri á netinu og raunveruleg dæmi í Evrópuverkefni með styrk frá Erasmus+
Líkan NVL og ráðleggingar fyrir rafræna náms- og starfsráðgjöf á sjálfstjórnarsvæðunum: Grænlandi Færeyjum og Álandseyjum.
Í fjárlagafrumvarpi norsku ríkistjórnarinnar fyrir árið 2020 sem lagt hefur verið fram, er gert er ráð fyrir áframhaldandi vinnu við færniumbætur, inngildingarstefnu og inngildingaraðgerðir.
Stjórnendur leita að starfsfólki sem eiga auðvelt með samskipti, ef marka má nýjar tölur frá árlegri könnun Norsku færniþróunarstofnunarinnar.
Framtíðarhúsið SITRA í Finnlandi hefur kynnt ráðleggingar um hvernig bæta má sí- og endurmenntun í Finnlandi, eitt atriðið varðar þörf á nýjum lögum um sviðið.