Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Foto: Karolina Grabowska
Nyheter | Danmark
27-08-2020 

Færni vinnuaflsins aukin

Þeir sem orðið hafa illa úti vegna faraldurs kórónaveirunnar njóta forgangs við menntun og færnieflingu

Nyheter | Norden
27-08-2020 

Plaköt um náms- og starfsráðgjöf í fangelsum

Netið um menntun í fangelsum hefur staðið að gerð plakata fyrir fanga, starfsmenn og stjórnendur fangelsa, til þess að auka þekkingu um náms- og starfsráðgjöf

Foto: Mimi Thian
Nyheter | Danmark
23-06-2020 

Í nýjum þríhliðasamningi eru aðilar sammála um sérstakan styrk til að halda í nema

Í samningnum er kveðið á um fjárhagslegan stuðning til þess að koma á og viðhalda nemaleyfum meðal annars í formi launastyrks, endurgreiðslu launa til fyrirtækja og styrks við venjulega námssamninga.

Mynd: ThisIsEngineering - Pexels
Nyheter | Danmark
27-05-2020 

Þekkingarmiðstöðvar fyrir starfsmenntaskóla verða reknar áfram

Samningsaðilar sem standa að umbótum á starfsmenntun í Danmörku hafa ákveðið að veita fjármagn til þess að halda starfsemi setranna áfram til ársins 2024.

Mynd: Polina Zimmerman
Nyheter | Norge
28-04-2020 

Gæti valdið erfiðleikum flytjist norskukennsla fyrir innflytjendur og flóttamenn til háskóla

Niðurstöður nýrrar könnunar frá Ósló Met sýna að það væri gagnslítið að flytja norskukennslu fyrir flóttamenn og innflytjendur með æðri menntun í háskóla.

Vegleiðingarstovan i Thorshavn
Nyheter | Færöerne
28-04-2020 

Ný ráðgjafarmiðstöð opnuð í Þórshöfn á Færeyjum

Í júlí 2019 var verkefninu um Ráðgjafarstofuna hrint af stað, ráðgjafarmiðstöð hugsuð og skipulögð sem hreyfiafl í samhæfingu og forgangsröðun óháðrar náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna.

ELEVATE from Pexels
Nyheter | Danmark
25-03-2020 

Að vera ófaglærður, einstæður karlmaður getur haft áhrif á tekjur og lífslíkur

Niðurstöður greiningar viðskiptaráðs atvinnulífsins í Danmörku sýna að ófaglærðir einstæðir karlar hafa merkjanlega lægri tekjur, standa verr að vígi á vinnumarkaði og lífslíkur þeirra eru styttri en annarra karla.

Young Craft 2020
Nyheter | Europa
24-02-2020 

Skapandi handverk og sjálfbærni

Samnorrænar handverksbúðir fyrir ungt fólk beinir sjónum að sjálfbærri framleiðslu

Foto: Topias Dean
Nyheter | Finland
24-02-2020 

Ævinám nýtur vinsælda í Finnlandi

Niðurstöður nýlegar könnunar eru augljósar. Finnar telja að ævinám sé meðal grundvallarréttinda og að breið almenn menntun sé dýrmæt.

Foto: www.pixabay.com
Nyheter | Færöerne
28-01-2020 

Raunfærnimat og skortur á vinnuafli

Getur raunfærnimat átt þátt í að leysa vandamál vegna skorts á vinnuafli?

Mynd: www.pixabay.com
Nyheter | Norden
07-01-2020 

Aðlögun flóttamanna með starfsmiðaðri menntun

– Handbók, verkfæri á netinu og raunveruleg dæmi í Evrópuverkefni með styrk frá Erasmus+

Nyheter | Norden
27-11-2019 

Ný skýrsla um rafræna náms- og starfsráðgjöf á Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi

Líkan NVL og ráðleggingar fyrir rafræna náms- og starfsráðgjöf á sjálfstjórnarsvæðunum: Grænlandi Færeyjum og Álandseyjum.

Nyheter | Norge
29-10-2019 

Áfram þung áhersla á færnipólitík í Noregi

Í fjárlagafrumvarpi norsku ríkistjórnarinnar fyrir árið 2020 sem lagt hefur verið fram, er gert er ráð fyrir áframhaldandi vinnu við færniumbætur, inngildingarstefnu og inngildingaraðgerðir.

Að geta útskýrt eigið fag á þann hátt að vinnufélagar með öðruvísi faglega bakgrunn skilji er grundvöllur fyrir nýjum lausnum. Mynd: Pexels
Nyheter | Norge
25-09-2019 

Góð samskiptafærni allra mikilvægust norskum fyrirtækjum

Stjórnendur leita að starfsfólki sem eiga auðvelt með samskipti, ef marka má nýjar tölur frá árlegri könnun Norsku færniþróunarstofnunarinnar.

Illustration: Jesper Vuori & Veera Pienimaa, Miltton Oy
Nyheter | Finland
27-08-2019 

Ekki er nægilega skýrt kveðið á um endur- og símenntun í finnskum lögum

Framtíðarhúsið SITRA í Finnlandi hefur kynnt ráðleggingar um hvernig bæta má sí- og endurmenntun í Finnlandi, eitt atriðið varðar þörf á nýjum lögum um sviðið.

Nyheter | Norden
27-08-2019 

Nýr einblöðungur um gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum

Nú hefur nýr einblöðungur um gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum verið birtur á heimasíðu NVL

Nyheter | Norden
25-06-2019 

Sækið þekkingu og innblástur til neta NVL

Með nýju miðlunarsniði, einblöðungum er ætlunin að auðvelda aðgang að þekkingu og árangri neta NVL.

Mynd: Úttektir norsku ríkisstjórnarinnar, NOU 2019:12 Námsbær þróun
Nyheter | Norge
25-06-2019 

Námsbær þróun

Markussen-nefndin mælir með að við sveigjum skoðanir okkar á menntun og færniþróun í átt að færnilíkani þar sem við lærum allt lífið – og vinnum í leiðinni.

Nyheter | Norge
27-05-2019 

Norðmenn hljóta raunfærnimatsverðlaunin 2019 fyrir „Jafnvægislist“ eða „Balansekunst“ á norsku

Mynd: Pexels
Nyheter | Danmark
24-04-2019 

„Leikur fyrir fullorðna“ styttir endurhæfingarferli

Sveitarfélagið Holstebro í Danmörku vinnur í samstarfi við fræðslusamband að tilboði fyrir fullorðna sjúklinga með langvinna lungnateppu, hjartasjúkdóma og beinþynningu.

Hér er einn af hermunum sem er notaður til prófa og hámarka sýndarfrumgerð áður en venjuleg frumgerð er búin til. Það er ódýrara að finna hugsanlega galla með því að láta tölvuna prófa áður en  varan hefur verið búin til.  Mynd: Tom Christian Dahl
Nyheter | Norge
24-04-2019 

Fjárframlög til styrkja vegna sveigjanlegs náms í upplýsingatækni

Framlög til þróunar á sveigjanlegri símenntun eru liður í mótvægisaðgerðum við brottfalli af vinnumarkaði

Nyheter | Norden
27-03-2019 

Ný samantekt NVL um stefnumörkun um raunfærnimat á Norðurlöndum

Sérfræðinganetið um raunfærnimat hefur unnið samantekt um stefnumörkun um raunfærnimat. Markmiðið samantektarinnar er að varpa ljósi á þann árangur sem þegar hefur náðst á sviðinu og benda á hvar enn er þörf á að vinna að frekari þróun.

Nyheter | Norden
27-03-2019 

Ný handbók frá NVL um vinnulagið „To-do“

Í nýrri handbók NVL er To do kynnt sem nýtt vinnulag við sköpun nýrra hugmynda, tengslaneta og mótun aðgerða til leysa sértækar áskoranir.

Foto: https://www.myh.se/Nyhetsrum/Nyheter/2019/Kvalifikationer-inplacerade-i-SeQF--vad-hander-sen/
Nyheter | Sverige
22-02-2019 

Aukinn áhugi á að meta hæfni inn á þrep í sænska hæfnirammanum (SeQF)

Stofnun fagháskóla í Svíþjóð ber ábyrgð á hæfnirammann um sænskt menntakerfi og afgreiðir jafnframt beiðni frá atvinnulífinu og fræðsluaðilum utan hins formlega kerfis að meta hæfni/starfaprófíla á þrep í hæfnirammanum og staðfesta gæðin. Hæfniramminn gerir allt nám sýnilegt og auðveldara samanburð á hæfni sem aflað er í námi og þeirri sem aflað er á vinnumarkaði. Nú eru hafa sex starfaprófílar verið metnar á þrep í sænska viðmiðarammanum og rúmlega 20 beiðnir um mat á þrep til viðbótar eru í afgreiðslu.