Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Mynd : Anthony Fomin
Nyheter | Sverige
24-09-2021 

Frumvarp um nýja námsstyrki frá hinu opinbera vegna umbreytinga

Sænska ríkisstjórnin lagði í sumar fram frumvarp um innleiðingu nýrra námsstyrkja vegna umbreytinga, sem hluta aðgerða við endurbætur á vinnumarkaði. Markmið nýju styrkjanna er að styrkja stöðu launþega á vinnumarkaði.

Nyheter | Norge
24-09-2021 

Dreifstýrð og sveigjanleg – ný stefna fyrir æðri menntun

Ríkisstjórnin í Noregi lagði í júní fram nýja stefnu fyrir tækniskóla og háskóla. Opna á menntakerfið til þess að fleiri geti lagt stund á nám óháð búsetu og aðstæðum í lífinu.

Nyheter | Norge
30-08-2021 

Hæfniþróun fyrir störf og umskipti – reynslan að loknu einu ári með kórónuveiru

Á morgunverðarfundi NVL og Hæfniþróunarstofnunar Noregs fimmtudaginn 27. maí mættu þrír fulltrúar atvinnurekenda- og launþegasamtaka í Danmörku, Svíþjóð og Noregi til þess að miðla reynslu þjóðanna þriggja af vinnu við hæfniþróun og yfirfærslu á tímum faraldursins.

Mynd: Jeswin Thomas
Nyheter | Norge
28-06-2021 

Umbætur á rétti til að ljúka námi samþykktar

Fulltrúar Frjálslynda flokksins, Hægriflokksins, Kristilega þjóðarflokksins og Framfarflokksins í Noregi eru samála um nýjar umbætur á menntun á framhaldsskólastigi. Umbæturnar á rétti til að ljúka námi eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á menntun á framhaldsskólastigi síðan á tíunda áratug síðust aldar.

Mynd: Rodolfo Quirós
Nyheter | Danmark
26-05-2021 

Ójafnvægi á vinnumarkaði, skortur á faglærðu vinnuafli árið 2030, hærri atvinnuleysisbætur renna stoðum undir aukin tækifæri til menntunar

Þetta eru þau umfjöllunarefni sem eru efst á baugi í þemaútgáfum viðskiptaráðs verkalýðshreyfingarinnar í Danmörku.

Ljósmynd: Meruyert Gonullu
Nyheter | Norden
26-05-2021 

9 Conversations – verfærakassi

Áskorun: Hvernig er hægt að aðstoða innflytjendur við að stofna eigið fyrirtæki?

Mynd: Caio
Nyheter | Danmark
28-04-2021 

Sérstakar aðgerðir til þess að fjölga nemaplássum og efla gæði starfsnáms

Ákveðið hefur verið að veita 121 milljónum danskra króa til þess stuðnings við starfsnámsstaði, leit og gæði.

Nyheter | Norden
28-04-2021 

Stafræn þátttaka á dagskrá

Nýjasta net NVL ber nafnið NVL Digital og beinir sjónum næstu tvö árina að stafrænni þátttöku.

Mynd: Gillian Callison
Nyheter | Norge
24-03-2021 

Réttur til þess að ljúka námi á framhaldsskólastigi í Noregi

Norska ríkisstjórnin vil innleiða rétt til þess að ljúka námi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna. Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér gríðarlega réttindabót: Nú eiga allir að hafa rétt á að ljúka og ná – ekki aðeins að leggja stund á nám í framhaldsskóla.

Stafræna lýðskólann
Nyheter | Danmark
24-03-2021 

Stafrænn lýðskóli – lýðskóli sem allir í Danmörku geta stundað nám við

Danskir lýðskólar hafa sameinast um að stofna til og bjóða upp á „Stafræna lýðskólann“ – opið og ókeypis tilboð fyrir alla íbúa.

Mynd: Georg Arthur Pflueger
Nyheter | Norge
24-02-2021 

Stafrænt samfélag ekki aðgengilegt öllum

Samtímis því að kórónufaraldurinn hefur átt þátt í að efla stafrænan vettvang og verkfæri til náms, funda og samskipta, verður greinlegt að hætt er við að fjölmennir hópar íbúa verði útilokaðir frá þátttöku í samfélaginu vegna skorts á stafrænni hæfni.

Nyheter | Norge
27-01-2021 

Jafnvægislist – verkfæri til þess að tjá færni í atvinnulífinu

Í nýju skýrslunni Jafnvægislist – hvernig og hversvegna lýsa færni sem þróast í atvinnulífinu (n. Balansekunst – hvordan og hvorfor beskrive kompetanse som utvikles i arbeidslivet) kynna atvinnurekendasamtökin Virke i Noregi módel sem allir geta nýtt sér til þess að lýsa færni sinni á þann hátt að aðrir skilji.

Mynd: Guilherme Cunha
Nyheter | Danmark
16-12-2020 

Kórónufaraldurinn bitnar harðast á þeim sem standa höllustum fæti á vinnumarkaði

Símenntun og færniþróun

Nyheter | Norden
09-12-2020 

Norrænn gæðaviti fyrir raunfærnimat – kominn út

Norræni gæðavitinn er jólagjöf NVL til allra þeirra sem vinna með raunfærnimat! Norrænt tengslanet um nám fullorðinna óskar öllum sem koma að fullorðinsfræðslu í Evrópu gleðilegra jóla!

Mynd: Gino Crescoli
Nyheter | Norge
25-11-2020 

Ráðgjöf um þróun starfsferils, verkfæri við inngildingu: Kynningar og upptökur frá málstofu

Ef þú hafðir ekki tækifæri til þess að taka þátt í morgunmálstofunni þann 8. október 2020, geturðu haft ánægju og gagn af kynningunum og upptökunni af viðburðinum.

Mynd: Christina Morillo
Nyheter | Sverige
25-11-2020 

Mikilvægt fyrir atvinnurekendur að finna nauðsynlega hæfni til þess að koma efnahagslífinu í gang að loknum faraldrinum

Gera á fleiri atvinnuleitendum kleift að leggja stund á nám á atvinnuleysisbótum.

Netið fyrir sjálfbæra þróun hefur tekið saman Einblöðung um hvernig  meðlimir neta geta orðið meðvitaðri um sjálfbærni eigin neta.
Nyheter | Norden
27-10-2020 

Hvernig má efla sjálfbærni norrænna samstarfsneta?

Netið um sjálfbæra þróun hefur sett saman einblöðung um hvernig netin geta orðið meðvitaðri um sjálfbærni eigin neta.

Ný norræn skilgreining á rágjöf fyrir fullorðna
Nyheter | Norden
27-10-2020 

Ný norræn skilgreining á starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna

Hvað er ráðgjöf fyrir fullorðna og hvernig er staðið að henni á Norðurlöndunum?

Ný útgáfa af Næsta Skref
Nyheter | Island
18-10-2020 

Ný útgáfa af Næsta Skref

Ný útgáfa af vefnum Næsta Skref er kominn í loftið.

Nyheter | Norge
01-10-2020 

Nýr aðgerðarpakki – 1 milljarður norskra króna veittur til hæfniaðgerða – Menntaefling 2020

Norska ríkisstjórnin kynnti á vordögum aðgerðapakka upp á einn milljarð norskra króna til að efla hæfni. Framlagið á að nýta til þess að skapa fleiri nemapláss og fjölga þeim sem ljúka námi svo fleiri geti öðlast fagbréf. Þá að jafnframt að styrkja núverandi bransaáætlanir atvinnugreina.

Nyheter | Norden
29-09-2020 

NVL-net ráðleggur þríhliða samstarf – um þróun heildrænnar hæfnistefnu þjóða

NVL-netið um hæfni í og fyrir atvinnulífið leggur til að aðilar atvinnulífsins komi að þróun heildstæðrar langtíma hæfnistefnu þjóðar. Efla þarf tækifæri starfsfólks til þess að takast á við breytingar og vera lengur á vinnumarkaði og rík þörf er fyrir betri kerfi til þess að skilgreina þarfir atvinnulífsins fyrir hæfni.

Foto: Karolina Grabowska
Nyheter | Danmark
27-08-2020 

Færni vinnuaflsins aukin

Þeir sem orðið hafa illa úti vegna faraldurs kórónaveirunnar njóta forgangs við menntun og færnieflingu

Nyheter | Norden
27-08-2020 

Plaköt um náms- og starfsráðgjöf í fangelsum

Netið um menntun í fangelsum hefur staðið að gerð plakata fyrir fanga, starfsmenn og stjórnendur fangelsa, til þess að auka þekkingu um náms- og starfsráðgjöf

Foto: Mimi Thian
Nyheter | Danmark
23-06-2020 

Í nýjum þríhliðasamningi eru aðilar sammála um sérstakan styrk til að halda í nema

Í samningnum er kveðið á um fjárhagslegan stuðning til þess að koma á og viðhalda nemaleyfum meðal annars í formi launastyrks, endurgreiðslu launa til fyrirtækja og styrks við venjulega námssamninga.