Nyheter på islandsk

Fréttir á íslensku

Mynd: Gillian Callison
Nyheter | Norge
24-03-2021 

Réttur til þess að ljúka námi á framhaldsskólastigi í Noregi

Norska ríkisstjórnin vil innleiða rétt til þess að ljúka námi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna. Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér gríðarlega réttindabót: Nú eiga allir að hafa rétt á að ljúka og ná – ekki aðeins að leggja stund á nám í framhaldsskóla.

Stafræna lýðskólann
Nyheter | Danmark
24-03-2021 

Stafrænn lýðskóli – lýðskóli sem allir í Danmörku geta stundað nám við

Danskir lýðskólar hafa sameinast um að stofna til og bjóða upp á „Stafræna lýðskólann“ – opið og ókeypis tilboð fyrir alla íbúa.

Mynd: Georg Arthur Pflueger
Nyheter | Norge
24-02-2021 

Stafrænt samfélag ekki aðgengilegt öllum

Samtímis því að kórónufaraldurinn hefur átt þátt í að efla stafrænan vettvang og verkfæri til náms, funda og samskipta, verður greinlegt að hætt er við að fjölmennir hópar íbúa verði útilokaðir frá þátttöku í samfélaginu vegna skorts á stafrænni hæfni.

Nyheter | Norge
27-01-2021 

Jafnvægislist – verkfæri til þess að tjá færni í atvinnulífinu

Í nýju skýrslunni Jafnvægislist – hvernig og hversvegna lýsa færni sem þróast í atvinnulífinu (n. Balansekunst – hvordan og hvorfor beskrive kompetanse som utvikles i arbeidslivet) kynna atvinnurekendasamtökin Virke i Noregi módel sem allir geta nýtt sér til þess að lýsa færni sinni á þann hátt að aðrir skilji.

Mynd: Guilherme Cunha
Nyheter | Danmark
16-12-2020 

Kórónufaraldurinn bitnar harðast á þeim sem standa höllustum fæti á vinnumarkaði

Símenntun og færniþróun

Nyheter | Norden
09-12-2020 

Norrænn gæðaviti fyrir raunfærnimat – kominn út

Norræni gæðavitinn er jólagjöf NVL til allra þeirra sem vinna með raunfærnimat! Norrænt tengslanet um nám fullorðinna óskar öllum sem koma að fullorðinsfræðslu í Evrópu gleðilegra jóla!

Mynd: Gino Crescoli
Nyheter | Norge
25-11-2020 

Ráðgjöf um þróun starfsferils, verkfæri við inngildingu: Kynningar og upptökur frá málstofu

Ef þú hafðir ekki tækifæri til þess að taka þátt í morgunmálstofunni þann 8. október 2020, geturðu haft ánægju og gagn af kynningunum og upptökunni af viðburðinum.

Mynd: Christina Morillo
Nyheter | Sverige
25-11-2020 

Mikilvægt fyrir atvinnurekendur að finna nauðsynlega hæfni til þess að koma efnahagslífinu í gang að loknum faraldrinum

Gera á fleiri atvinnuleitendum kleift að leggja stund á nám á atvinnuleysisbótum.

Netið fyrir sjálfbæra þróun hefur tekið saman Einblöðung um hvernig  meðlimir neta geta orðið meðvitaðri um sjálfbærni eigin neta.
Nyheter | Norden
27-10-2020 

Hvernig má efla sjálfbærni norrænna samstarfsneta?

Netið um sjálfbæra þróun hefur sett saman einblöðung um hvernig netin geta orðið meðvitaðri um sjálfbærni eigin neta.

Ný norræn skilgreining á rágjöf fyrir fullorðna
Nyheter | Norden
27-10-2020 

Ný norræn skilgreining á starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna

Hvað er ráðgjöf fyrir fullorðna og hvernig er staðið að henni á Norðurlöndunum?

Ný útgáfa af Næsta Skref
Nyheter | Island
18-10-2020 

Ný útgáfa af Næsta Skref

Ný útgáfa af vefnum Næsta Skref er kominn í loftið.

Nyheter | Norge
01-10-2020 

Nýr aðgerðarpakki – 1 milljarður norskra króna veittur til hæfniaðgerða – Menntaefling 2020

Norska ríkisstjórnin kynnti á vordögum aðgerðapakka upp á einn milljarð norskra króna til að efla hæfni. Framlagið á að nýta til þess að skapa fleiri nemapláss og fjölga þeim sem ljúka námi svo fleiri geti öðlast fagbréf. Þá að jafnframt að styrkja núverandi bransaáætlanir atvinnugreina.

Nyheter | Norden
29-09-2020 

NVL-net ráðleggur þríhliða samstarf – um þróun heildrænnar hæfnistefnu þjóða

NVL-netið um hæfni í og fyrir atvinnulífið leggur til að aðilar atvinnulífsins komi að þróun heildstæðrar langtíma hæfnistefnu þjóðar. Efla þarf tækifæri starfsfólks til þess að takast á við breytingar og vera lengur á vinnumarkaði og rík þörf er fyrir betri kerfi til þess að skilgreina þarfir atvinnulífsins fyrir hæfni.

Foto: Karolina Grabowska
Nyheter | Danmark
27-08-2020 

Færni vinnuaflsins aukin

Þeir sem orðið hafa illa úti vegna faraldurs kórónaveirunnar njóta forgangs við menntun og færnieflingu

Nyheter | Norden
27-08-2020 

Plaköt um náms- og starfsráðgjöf í fangelsum

Netið um menntun í fangelsum hefur staðið að gerð plakata fyrir fanga, starfsmenn og stjórnendur fangelsa, til þess að auka þekkingu um náms- og starfsráðgjöf

Foto: Mimi Thian
Nyheter | Danmark
23-06-2020 

Í nýjum þríhliðasamningi eru aðilar sammála um sérstakan styrk til að halda í nema

Í samningnum er kveðið á um fjárhagslegan stuðning til þess að koma á og viðhalda nemaleyfum meðal annars í formi launastyrks, endurgreiðslu launa til fyrirtækja og styrks við venjulega námssamninga.

Mynd: ThisIsEngineering - Pexels
Nyheter | Danmark
27-05-2020 

Þekkingarmiðstöðvar fyrir starfsmenntaskóla verða reknar áfram

Samningsaðilar sem standa að umbótum á starfsmenntun í Danmörku hafa ákveðið að veita fjármagn til þess að halda starfsemi setranna áfram til ársins 2024.

Mynd: Polina Zimmerman
Nyheter | Norge
28-04-2020 

Gæti valdið erfiðleikum flytjist norskukennsla fyrir innflytjendur og flóttamenn til háskóla

Niðurstöður nýrrar könnunar frá Ósló Met sýna að það væri gagnslítið að flytja norskukennslu fyrir flóttamenn og innflytjendur með æðri menntun í háskóla.

Vegleiðingarstovan i Thorshavn
Nyheter | Færöerne
28-04-2020 

Ný ráðgjafarmiðstöð opnuð í Þórshöfn á Færeyjum

Í júlí 2019 var verkefninu um Ráðgjafarstofuna hrint af stað, ráðgjafarmiðstöð hugsuð og skipulögð sem hreyfiafl í samhæfingu og forgangsröðun óháðrar náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna.

ELEVATE from Pexels
Nyheter | Danmark
25-03-2020 

Að vera ófaglærður, einstæður karlmaður getur haft áhrif á tekjur og lífslíkur

Niðurstöður greiningar viðskiptaráðs atvinnulífsins í Danmörku sýna að ófaglærðir einstæðir karlar hafa merkjanlega lægri tekjur, standa verr að vígi á vinnumarkaði og lífslíkur þeirra eru styttri en annarra karla.

Young Craft 2020
Nyheter | Europa
24-02-2020 

Skapandi handverk og sjálfbærni

Samnorrænar handverksbúðir fyrir ungt fólk beinir sjónum að sjálfbærri framleiðslu

Foto: Topias Dean
Nyheter | Finland
24-02-2020 

Ævinám nýtur vinsælda í Finnlandi

Niðurstöður nýlegar könnunar eru augljósar. Finnar telja að ævinám sé meðal grundvallarréttinda og að breið almenn menntun sé dýrmæt.

Foto: www.pixabay.com
Nyheter | Færöerne
28-01-2020 

Raunfærnimat og skortur á vinnuafli

Getur raunfærnimat átt þátt í að leysa vandamál vegna skorts á vinnuafli?

Mynd: www.pixabay.com
Nyheter | Norden
07-01-2020 

Aðlögun flóttamanna með starfsmiðaðri menntun

– Handbók, verkfæri á netinu og raunveruleg dæmi í Evrópuverkefni með styrk frá Erasmus+