14/02/2019

Norden

Raunfærnimat á Norðurlöndum

Frá stefnu til framkvæmdar

Policy breif: Raunfærnimat á Norðurlöndum

Policy brief: Frá stefnu til framkvæmdar

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) hefur unnið samantekt um stefnumörkun um árangur af raunfærnimati á Norðurlöndum. Markmiðið með samantektinni er að sýna þann árangur sem þegar hefur náðst og benda á frekari aðgerðir sem nauðsynlegar eru við framkvæmd raunfærnimats í samræmi við tilmæli frá Evrópuráðinu.
Stefnumörkunin er byggð á vinnu sérfræðinets NVL um raunfærnimat. Nánari upplýsingar um norrænt samstarf á svið raunfærnimats má finna á heimasíðu netsins.

Þú getur nálgast samantektina á ensku, dönsku, sænsku, norsku og finnsku.

Læs hele policy brief

Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.

Flere policy briefs

Policy Brief

29/08/2023

Norden

Policy brief: Aiemmin hankitun osaamisen validoinnin laatu Pohjoismaissa

21/09/2022

Norden

Policy brief: Kvalitet i realkompetencevurderingen i Norden

06/01/2022

Norden

Kvalitet i validering i Norden

13/12/2021

Norden