25/07/2010

Norden

Nám fullorðinna, Menntastefna

Áskoranir í raunfærnimati (ark) á Norðurlöndum

Sérfræðinganeti NVL um raunfærnimat hefur verið falið það verkefni að finna samnorrænar áskoranir er snúa að raunfærni. <br />Þessi greinargerð byggir á skýrslum frá löndunum, rituðum vorið 2009.

Áskoranir í raunfærnimati (ark) á Norðurlöndum

Áskoranir í raunfærnimati (ark) á Norðurlöndum

Útgefin 2010
Sérfræðinganeti NVL um raunfærnimat hefur verið falið það verkefni að finna samnorrænar áskoranir er snúa að raunfærni.
Þessi greinargerð byggir á skýrslum frá löndunum, rituðum vorið 2009. Auk þess að finna sameiginlegar áskoranir bendum við í greinargerðinni á þau sameiginlegu úrlausnarefni sem hægt er að setja í norrænt samhengi.

Sjá skýrslu hér fyrir neðan:

The report is also available in Danish and English.

Læs hele rapporten

Share This