Hæfniprófíllinn hefur verið þýddur yfir á íslensku.
TRANSVAL-EU verkefnið þróaði og tilraunakeyrði leiðir við að meta yfirfæranlega færni í nokkrum löndum og útbjó stuðningsefni sem nýta má til áframhaldandi þróunar í löndum og svæðum.
Í Evrópuverkefninu TRANSVAL-EU var þróaður var hæfniprófíll fyrir sérfræðinga sem koma að raunfærnimati (sérfræðinga í raunfærnimati og í ráðgjöf) til að draga fram hvernig megi nýta yfirfæranlega færni í þeirra vinnu – í öllum stigum raunfærnimatsferlisins og í ráðgjöf.
Hæfniprófíllinn hefur verið þýddur yfir á íslensku.
TRANSVAL-EU verkefnið þróaði og tilraunakeyrði leiðir við að meta yfirfæranlega færni í nokkrum löndum og útbjó stuðningsefni sem nýta má til áframhaldandi þróunar í löndum og svæðum.