11/12/2017

Norden

Atvinnulíf, Símenntun, Ævinám

Skýrslan um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

NVL-netið um færni í atvinnulífinu hefur sent frá sér skýrslu þar sem sjónum er beint að mikilvægum stefnumiðuðum atriðum sem auðvelda þróun á yfirfærslu á milli menntunar og atvinnulífs og tækifæri til hreyfanleika á vinnumarkaði.

Skýrslan um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Skýrslan um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Markmið skýrslunnar er að hvetja til þess að norrænu þjóðirnar móti sér stefnu um færniþróun og færniþróunarpólitík sem er heildræn og einkennist af samstarfi og samvinnu á milli allra sviða sem málefnið varðar og sem veitir tækifæri til að koma á öflugu kerfi fyrir færniþjálfun og þróun í og fyrir atvinnulífið.  Brýnt er að finna jafnvægi á milli markaðsaflanna og stýringu yfirvalda, á milli þróttar atvinnulífsins og getu menntastofnanna og hefða á milli færniþarfa atvinnulífsins og frjálsræði einstaklinganna til þess að þróa hæfileika sína.

The report is also available in swedish.

Læs hele rapporten

Share This