07/06/2022

- 07/06/2022

13:00

Online,

Islandsk

Stafræn hæfni eldri borgara í heimi tæknibreytinga

NVL digital heldur vefstofu sem fjallar um stafræna hæfni eldri borgara – hver er staðan og hvaða verkefni eru í gangi til að stuðla að stafrænni hæfni eldra fólks?

Stafræn hæfni eldri borgara í heimi tæknibreytinga

Stafræn hæfni eldri borgara í heimi tæknibreytinga

Dato og tid:

7. júní kl. 13-14 (GMT)

Markhópur:

Sveitafélög og stjórnsýsla, símenntunarmiðstöðvar og fræðsluaðilar, félög eldri borgara.

Erindi:

NVL Digital inklusion
Guðjónína Sæmundsóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) og meðlimur í NVL netinu um stafræna inngildingu (NVL Digital inklusion)

Anna Albertsdóttir – Tölvufærni eldri borgara í Reykjanesbæ
Reykjanesbær stendur að því að efla stafræna hæfni hjá sínum íbúum. Einnig mun Anna segja frá námskeiðum til að efla stafræna hæfni sem Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir út um allt land

U3A Reykjavík – Háskóli þriðja æviskeiðsins
Birna Sigurjónsdóttir, formaður kynnir markmið og starfsemi félagsins. Hún segir frá rafrænum samskiptum við félagsmenn, þátttöku þeirra í fræðslufyrirlestrum sem sendir eru út í streymi, og kynnir hvernig stjórnin stefnir að því að efla stafræna hæfni félagsmanna með markvissri fræðslu

Hagir eldri bogara – könnun á stöðu stafrænnar hæfni eldri borgara
Salvör Kristjana Gissurardóttir, lektor í upplýsingatækni hjá HÍ og meðlimur í NVL Digital inklusion netinu

Ebba Pssiannisson – Eldri borgarar og stafræn hæfni á Norðurlöndunum
Norrænt verkefni verður kynnt sem stuðlar að því að auka stafræna hæfni eldri borgara. Lokaerindið er á ensku.

Ebba Ossiannilsson – Senior citizens and digital skills in the Nordic countries

Kontaktperson:

bryndis@frae.is


På dansk:

Islandske medlemmer i NVL Digital inklusion netværket afholder et webinar som handler om Seniorers digitale kompetencer – hvad er status og hvilke projekter er i gang for at fremme ældres digitale kompetencer?

Først bliver NVL Digital inklusion netværket introduceret og derefter hører vi på fire oplægsholdere som fortæller om initiativer til at øge seniorers digitale kompetencer, og resultater fra en rapport om seniorers digitale kompetencer i Island bliver præsenteret.

Webinaret bliver på islandsk, og den sidste oplæg om et Nordisk projekt bliver på engelsk.

Share This