29/10/2024

Norge

Háskólamenntun, Menntastefna, Hvatning

Afnám krafna um einkunnir hefur leitt til fjölgunar umsókna um nám fyrir  kennara- og hjúkrunarfræðinga

Ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar um að fella niður skilyrði um einkunnir fyrir inntöku í hjúkrunarfræðinám og nokkrar námsleiðir fyrir kennara hefur leitt til mikillar fjölgunar nemenda. Bráðabirgðatölur sýna að í ár hafa rúmlega 1.800 fleiri nemendur þegið námsvist en í fyrra.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

Umsækjendum í kennara- og hjúkrunarfræðinám í Noregi fjölgað

Staðreyndir:

  • Ríkisstjórnin felldi haustið 2024 niður kröfur um lágmarkseinkunnir til að hefja nám í hjúkrunarfræði.
  • Námsbrautir í kennaranámi geta sótt um undanþágu frá kröfum um einkunnir
  • Áður var gerð krafa um að lágmarkseinkunn i  norsku og stærðfræði væri 3* til þess að fá  inngöngu í nám í hjúkrunarfræði.
  • Til inngöngu í fimm ára kennaranám var gerð krafa um að lágmarki 35 skólaeiningar og einkunn 3 í norsku og 4 í stærðfræði, eða að minnsta kosti 40 skólaeiningar og 3. einkunn í norsku og stærðfræði.

* Einkunnaskalinn í Noregi er frá 1(lægst) – 6 (hæst)

Ráðherra háskóla og vísinda Oddmund Hoel (Sp) er ánægður með þróunina. „Það mikilvægasta er hvað þeir geta gert að námi loknu, ekki hvað þeir geta þegar þeir hefja námið,“ segir Hoel. Hann leggur áherslu á að kröfur til námsins séu þær sömu og áður, en áhugasamari umsækjendur fái nú tækifæri til að hefja starfsferil á sviði heilbrigðis- og menntamála.

Tvöföldun nemenda á nokkrum stöðum

Háskólinn á Vesturlandi og Innlandsháskólinn  greina frá að nemum í kennaranámi fyrir 1. til 7. bekkjar grunnskóla og í hjúkrunarfræði hafi fjölgað um helming. 

Endalegar tölur í október

Endanlegar tölur um hversu margir hafa hafið nám munu liggja fyrir í október 2024.

Nánari upplýsingar hér.

Flere nyheder fra NVL

Panel discussion on sustainable education with speakers from Nordic educational organizations, seated on stage with green decor and baskets of apples, under a screen displaying the topic "How to teach and learn sustainability: The role of school and online tools."

31/10/2024

Norden

The Sustainable Living Summit, which took place on October 15, 2024, marked the launch of the Sustainable Living Hub, collecting results from the six projects represented in the Nordic Sustainable Living Programme.

Lærer og elev smiler til hinanden i en skolegang, omgivet af andre elever.

29/10/2024

Danmark

Regeringen er kommet med reformudspil på både ungdomsuddannelserne og de videregående uddannelser, der pt. skaber meget debat i Danmark.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Hallituksen päätös poistaa arvosanavaatimukset sairaanhoitajakoulutuksen ja useiden opettajankoulutusten valintakriteereistä on lisännyt opiskelijamäärää huomattavasti. Alustavien lukujen mukaan opiskelupaikan vastaanottaneita on yli 1800 enemmän kuin viime vuonna.

Share This