30/08/2023

Norge

Fjarkennsla, Sveigjanlegt nám, Háskólamenntun, Iðn- og starfsmenntun

Fleiri velja háskólanám í Noregi

Frá árinu 2018 hefur nemendum í norskum háskólum fjölgað um 70%. Aldrei áður hafa jafn margir útskrifast úr tækniskólanámi og nú.

Flere velger høyere yrkesfaglig utdanning i Norge

Fleiri norskir stúdentar velja háskólanám

Áfangaskýrsla um háskólamenntun kemur út árlega á vegum stofnunar um háskólamenntun og færni (n. HK-dir.). Í skýrslunni kemur fram að árið 2022 voru 28.000 nemendur í greininni, og 10.000 útskrifuðust.

Stór hluti nemendahópsins eru að megninu til launþegar sem stundar nám samhliða vinnu, en tæplega 7 af hverjum 10 nemendum stunda nám sitt sem hlutastarf. Hlutfall fjarnáms hefur einnig vaxið undanfarin ár.

Flestir eru nemendur í tækninámi en þar á eftir fylgir nám á sviði heilbrigðis- og velferðargreina og hagfræði og stjórnsýslu. Nemendum á sviði heilbrigðis- og velferðar hefur fjölgað um 2.200 frá árinu 2018, sem er jákvætt í ljósi skorts á vinnuafli í heilbrigðis- og umönnunargeiranum. Þá hefur karlmönnum fjölgað um 80% í fyrrgreindum heilsu- og velferðargreinum.

Hér má lesa áfangaskýrsluna um háskólamenntun

Nánari upplýsingar og tölfræði um háskólanám má finna hér

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This