17/06/2024

Norden

Nám fanga, Jöfn tækifæri

Menntun ungs fólks í afplánun

Kennarar, ráðgjafar og stjórnendur i norrænum fangelsum miðla nýju fræðsluefni af reynslu sinni af vinnu við menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun

Fræðsluefnið eru þróað af neti NVL um nám í fangelsum. Með samvinnu og miðlun reynslu leitast netið við að skapa ungu fólki í afplánun betri aðstæður til að ljúka námi og auka þannig möguleika þeirra á traustri tengingu við vinnumarkaðinn og samfélagið í heild.

Efnið fjallar um hvernig efla megi grunnleikni ungra fanga og hvernig vinna megi að því að skapa umhverfi í fangelsum sem stuðlar að námi.

Kynning á efninu

Geir Arne Hundvebakke, deildarstjóra fangelsisfræðslu við Åsane Framhaldsskólann í Bergen kemur fram í myndbandinu. Geir hefur verið hluti af norræna vinnuhópnum „Fræðsla ungmenna í fangelsum“. Hann segir frá niðurstöðum og reynslu af starfi vinnushópsins.

Vinnuhópurinn hefur útbúið 10 myndbönd, sem fjalla um mismunandi hliðar á því hvernig hægt er að vinna með ungu fólki í fangelsi.

Tilgangurinn er bæði að gefa áþreifanleg ráð og upplýsingar, en ekki síður að veita innblástur og hvetja til umhugsunar um starf með ungu fólki í afplánun.

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This