18/12/2023

Norden

Ævinám

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Myndræn framsetning á ráðgjöf á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum og hve vel þeim hefur gengið að innleiða þá þætti sem kannaðir voru í skýrslunni Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum (2020-2023).

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

Myndbirting af samhæfingu ráðgjafar í norrænu löndunum

Markmiðið með myndrænu framsetningunni er að miðla þekkingu um hvar má sækja æviráðgjöf fyrir alla, að styðja við hreyfanleika fullorðinna og efla jafnrétti á Norðurlöndum. Á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum, eru margvíslegt formlegt og óformlegt samstarf, innlendar áætlanir og verkefni sem miða að því að efla samvinnu og samhæfingu.

Ráðgjafarnet NVL vonast til þess að nýta megi framsetninguna staðbundið sem grundvöll í samræðum í því skyni að efla þróun ráðgjafar.

Hér nám nálgast myndræna framsetningu af samhæfingarskýrslunum

Nánari umfjöllun í skýrslunum:
Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum:

Staðan í Danmörku og Íslandi 2023
Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022
Staðan á Færeyjum og í Svíþjóð 2021

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This