26/10/2022

Sverige

Menntastefna

Námsstyrkur vegna umbreytinga til þess að auka langtíma sveigjanleika, efla getu til breytinga og öryggi á vinnumarkaði

Námsstyrkur vegna umbreytinga er nýr námsstyrkur sem er hluti af breytingaáætlun sænsku ríkisstjórnarinnar og er sérstaklega ætlaður þeim sem þurfa að breyta um starf eða efla hæfni sína til þess að öðlast sterkari stöðu á vinnumarkaði.

Ett omställningsstudiestöd för långsiktigt förbättrad flexibilitet, omställningsförmåga och trygghet på arbetsmarknaden

Námsstyrkur vegna umbreytinga til þess að auka langtíma sveigjanleika, efla getu til breytinga og öryggi á vinnumarkaði

Hægt verður að sækja um styrk frá og með 1. október og yfirfæra vegna náms eftir 31. desember 2022 til þess að bæta tækifæri til náms og umbreytinga á vinnumarkaði. Styrkurinn mun fyrir flesta dekka 80 prósent af launum. Launafólk, launþegar á milli starfa eða þar sem útlit er fyrir breytingar munu fá aukinn stuðning til þess að auðvelda yfirfærslu í nýtt starf með styrk til breytinga og hæfniþróunar.

Nánar um breytingaáætlun ríkisstjórnarinnar

Breytingaáætlun ríkisstjórnarinnar á sænsku

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This