18/12/2023

Norge

Símenntun, Háskólamenntun, Atvinnulíf, Iðn- og starfsmenntun

Nokkrar nýjar ráðstafanir á sviði framhaldsmenntunar og færni

Fjárlagafrumvarpið í Noregi fyrir 2024 hefur verið lagt fram og ríkisstjórnin leggur til ráðstafanir til þess að efla starfsnám í tækniháskólum, fyrirkomulagið með fagbréf með starfi, atvinnutengda norsku, og stafræna norskukennslu.

Flere nye satsinger innen høyere utdanning og kompetanse

Í frumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar koma fram nokkrar nýjar ráðstafanir er varða hæfni og menntun

Á næsta ári verður opnað fyrir rétt til náms í framhaldsskóla fyrir fullorðna sem ekki þegar hafa lokið námi á framhaldsskólastigi. 320 milljónum norskra króna verður varið til þess að tryggja að allir hafi tækifæri til þess að ljúka námi í framhaldsskóla. Þá er einnig lagt til að fleiri fái tækifæri til þess að afla sér fagbréfs með starfi á næsta ári. Fyrirkomulagið á að tryggja að fullorðna sem skortir faglega hæfni geti öðlast fagbréfi um leið og þeir eru í starfi.

Auk þess á að þróa kennarastýrðu stafrænu námi í norsku sem á að vera aðgengilegt um land allt, einkum ætlað flóttamönnum sem eiga að komast fljótt út á vinnumarkaðinn. Margir flóttamenn hafa háskólamenntun og annarskonar hæfni og er því stefnt að því að þeir fái fljótt atvinnu og geti um leið lagt stund á nám í norsku.

Allir starfsferilsráðgjafar koma til með að heyra undir skrifstofu stofnunar háskólamenntunar og færni í Tromsö árið 2025, en fram til þessa hefur helmingur þeirra heyrt til þriggja mismunandi héraðsstjórna. Með þessu er ætlunin að hagræða rekstur rafrænu starfsferilsráðgjafarinnar (karriereveiledning.no) og styrkja fagmennsku.

500 nýjum nemaplássum verðu komið á við tækniháskólana að viðbættu rekstrarfé og þá geta þeir einnig sótt um þróunarstyrki

Hér er hæt að lesa fjármálafrumvarpið 2024 á norsku:

Flere nyheder fra NVL

En ung bonde justerer maskineriet på en skurtresker i et åpent jorde.

05/08/2024

Norge

Norge utvidet godkjenningsordningen fra og med 1. juni i år. Utvidelsen innebærer at islandsk og dansk fag- og yrkesopplæring regnes som jevngod med tilsvarende norsk lærefag når det gjelder nivå, omfang og faglig innhold.

Illustrasjonen viser en mann og en kvinne som står foran et industrielt anlegg med en stor lyspære, symboliserende innovasjon og industriell utvikling.

01/08/2024

Norge

Næringsminister Cecilie Myrseth (AP) har annonsert at regjeringen skal utarbeide en ny stortingsmelding om industrien. Stortingsmeldingen skal legges frem tentativt våren 2025 og har som mål å styrke norsk industri og skape flere arbeidsplasser.

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Share This