27/11/2024

Norden

Menntastefna, Ævinám

Pólitískar áherslur Norrænu ráðherranefndarinnar 2025-2030

14 nýjar samstarfsáætlanir Norrænu ráðherranefndarinnar eiga að vera leiðbeinandi fyrir starfsemina til ársins 2030.

Ældre mand med VR-briller sidder på motionscykel og peger fremad, mens en smilende sundhedsprofessionel i hvid kittel står ved siden af. Baggrunden er en hvid væg med en tegnet pære, der symboliserer en idé.

Pólitískar áherslur Norrænu ráðherranefndarinnar 2025-2030

Æ ofan í æ höfum við Norðurlandabúar sýnt að við erum sterkari þegar við hugsum og vinnum saman sem heild. Það er grundvöllur 14 nýrra samstarfsáætlana sem munu með sameiginlegri nálgun, skýrri forgangsröðun og markvissum aðgerðum varða veginn í samstarfi ríkisstjórnanna í Norrænu ráðherranefndinni fram til ársins 2030.

Samstarfsáætlanirnar byggja á upplýsingum frá atvinnulífinu, fræðaheiminum, borgarasamfélaginu, ungu fólki og ekki síst samstarfi þingmanna í Norðurlandaráði. Samstarfsáætlanirnar eru byggðar á víðtækri þekkingu sem samnorrænar stofnanir, starfshópar og samstarfsnet búa yfir. Saman stuðla þær að þremur stefnumarkandi áherslusviðum Framtíðarsýnar okkar 2030: Grænum Norðurlöndum, samkeppnishæfum Norðurlöndum og félagslega sjálfbærum Norðurlöndum.

Nánar um pólitískar áherslur Norrænu ráðherranefndarinnar 2025-2030 hér.

Menntun og rannsóknir eru einnig á pólitískum forgangslista Norrænu ráðherranefndarinnar  –  bæði menntun og rannsóknir þjóna mörgum brýnum.  Í fyrsta lagi gegna menntun og rannsóknir því hlutverki efla virði þekkingar, kunnáttu einstaklinga, skoðanamyndun og félagsmótun. Samtímis er menntun í auknum mæli ætlað að koma til móts við þarfir samfélagsins fyrir aðlögunarhæft vinnuafl, að hún sé samfélagslega mikilvæg og nýtist til þess að finna lausnir við þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir hverju sinni. 

Samstarfsáætlun um menntun og rannsóknir er að finna hér.

Flere nyheder fra NVL

En tæt birkeskov med høje, slanke træstammer omgivet af en frodig, grøn bund af bregner og lav vegetation. Sollyset filtreres gennem løvet, hvilket skaber et blødt, naturligt lys.

27/11/2024

Norden

Nordisk Ministerråds uddannelsesprogram, Nordplus, inviterer nordiske og baltiske institutioner og organisationer, som beskæftiger sig med uddannelse og læring, til at søge om tilskud i ansøgningsrunden 2025

Kvinne med hijab presenterer en forretningsplan for kolleger på et moderne kontor.

27/11/2024

Norge

Norski menntamálaráðherrann Kari Nessa Nordtun afhenti NAV Frogner evrópsku tungumálaverðlaunin á Erasmus+ málstofu í Bergen. Markmið vinningsverkefnisins er að veita fullorðnu fólki með innflytjenda- eða flóttamannabakgrunn aukinn tungumálastuðning á vinnustað.

En mann iført arbeidstøy jobber med fundamentet på en rød bygning. Han bruker verktøy og ser konsentrert ut.

26/11/2024

Norge

Den norske regjeringen lanserte denne høsten Stortingsmeldingen En forsterket arbeidslinje – flere i jobb og færre på trygd, Meld. St. 33 (2023–2024). Her lanseres en sysselsettingspolitikk med mål om at alle som kan, skal arbeide. Arbeid gir økonomisk trygghet, demokratisk tilhørighet og det bidrar til en bærekraftig velferdsstat. Med stadig flere eldre og økte krav til kompetanse i et teknologidrevet arbeidsmarked, er flere i jobb avgjørende for å møte framtidens behov.

Share This