26/09/2022

Norden

Símenntun, Nám fullorðinna fullorðinsfræðsla

Samhæfing ráðgjafar á Norðurlöndum

Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022

Samordning af vejledningen i de nordiske lande

Menntun alla ævi er mikilvægt markmið norræns samstarfs á sviði menntunar. NVL og norrænt ráðgjafarnet vinna við þróun og samhæfingu ráðgjafar á Norðurlöndum.

Starf netsins hefur áhrif á að framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar 2030 um samkeppnishæf Norðurlönd rætist; að þjóðirnar geti tekist á við áskoranir framtíðar og með miðlun þekkingar stuðlað að virkum vinnumarkaði þvert á Norðurlönd.

Árið 2017 gaf NVL netið um ráðgjöf fyrir fullorðna út skýrslu í því sjónarmiði að kortleggja samræmingu og samhæfingu ráðgjafar í hverju og einu norrænu landanna.

Vegna þess hve samhæfing skiptir miklu í ævinámi við að koma á samhengi þvert á kerfi og geira, var síðar ákveðið að fylgja þróuninni eftir og að uppfæra framangreinda skýrslu með því að gefa út skýrslu um stöðuna í tveimur af löndum átta í senn.

Fyrsta skýrslan kom út 2020 og fjallaði um Noreg og Álandseyjar. Á eftir fylgdi skýrsla sem lýsti stöðunni í Svíþjóð og í Færeyjum. Nú er röðin komin að skýrslu sem fjallar um starfið í Finnlandi og á Grænlandi.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna

Síðasta skýrslan þar sem lýst verður stöðunni á Íslandi og í Danmörku kemur út í lok árs 2022.

Samordning af vejledningen i de nordiske lande (pdf)

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This