28/05/2024

Norden

Ævinám, Atvinnulíf, Menntastefna

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar

Ný norræn skýrsla lýsir eftir aukinni miðlun reynslu í því skini að símenntun stuðli í auknum mæli að því að mæta færniþörf framtíðarinnar á vinnumarkaði.

En ung kvinne leser en bok i en bokhandel med mange bøker i bakgrunnen.

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar.

Í skýrslunni „Símenntun fyrir framtíðarvinnumarkað“ er kortlagning á skipulagi með áherslu á stafvæðingu og græn umskipti til að styrkja og aðlaga menntakerfi á öllum Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.,

Niðurstöðurnar undirstrika hlutverk símenntunar í að takast á við áskoranir sem blasa við vinnumarkaði og lagt er til að efla samstarf menntastofnana, atvinnulífs og stjórnvalda, auka sveigjanleika námsframboða, styrkja skuldbindingu atvinnurekenda, kerfi fyrir raunfærnimat verði útvíkkuð og norrænt samstarf sem og miðlun reynslu eflt.

Í skýrslunni er einnig að finna samantekt á norrænum kerfum fyrir símenntun.

Þú getur fundið ritið á norden.org, hér.

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This