Þeir sem bjóða upp á ráðgjöf og raunfærnimat geta nýtt sviðsmyndina að hluta eða í heild. Sviðsmyndin er nægjanlega almenn til að hægt sé að aðlaga innihaldið í takt við samhengi og þarfir (í löngum eða á svæðum). Áhersla er á tengingu við yfirfæranlega færni. Sviðsmyndin er aðeins dæmi um leiðir, en stendur ekki fyrir heildarsvið ráðgjafar eða raunfærnimats.
Sviðsmyndin var hönnuð sem hluti af verkefninu „Raunfærnimat á yfirfæranlegri færni í Evrópu (TRANSVAL-EU). Verkefnið miðaði að því að lyfta fram yfirfæranlegri færni og viðeigandi færniuppbyggingu meðal þeirra sem sinna ráðgjöf og raunfærnimati. Þessi afurð er byggð á megindlegum og eigindlegum rannsóknum sem framkvæmdar voru í verkefninu og hönnunarhugsunarvinnustofu með sérfræðingum.
Lestu Sviðsmyndir fyrir ráðgjöf og raunfærnimat á yfirfæranlegri hæfni her.
Ensk útgáfa her.