11/12/2023

Norden

Sveigjanlegt nám, Alþýðufræðsla

Rannsókn á áhrifum raunfærnimats og ráðgjafar um yfirfæranlega færni

Í verkefninu var ferlið prufukeyrt í átta verkefnum í sex Evrópulöndum (Austurríki, Belgía, Ítalía, Litháen, Pólland og Portúgal).

Rannsókn á áhrifum raunfærnimats og ráðgjafar um yfirfæranlega færni

Rannsókn á áhrifum raunfærnimats og ráðgjafar um yfirfæranlega færni

Þeir sem komu að framkvæmd tóku þátt í þjálfun á vegum verkefnisins fyrir framkvæmd. Niðurstöður sýna að flestir sérfræðinganna sem tóku þátt í framkvæmdinni (68% til 76%) upplifðu aukna færni við að vinna með yfirfæranlega færni, að veita ráðgjöf í ferlinu og að meta slíka færni. Þátttakendur í ferlinu töldu sig margir meðal annars efla félagslega þátttöku sína í kjölfarið.

Samantektar niðurstöður hafa verið þýddar yfir á íslensku.

Læs hele rapporten

Flere rapporter

TRANSVAL EU Guidance and Validation scenario is final.

13/12/2023

Norden

Share This