Þessu geta fylgt sérstakar áskoranir meðal annars í tengslum við tungumál. Í nýju rannsóknarverkefni á vegum VIVE, Árósaháskóla og Alexandra stofnunarinnar hefur komið fram ný þekking og varpað er fram ráðleggingum um hvernig skólar og vinnustaðir geta stutt við nám nemenda bæði í skólanum og við starfsþjálfun.
Í verkefninu hefur meðal annars verið þróað heilbrigðis- og félagsþjónustu app sem getur hjálpað nemendum með finna fagheiti í samræðum við íbúana og líkamsatlas með heitum líkamshluta. Tillögurnar eru níu, og felast meðal annars í að virkja getumeiri sjúklinga og íbúa við tungumálaþjálfun nema, koma á kerfisbundnum boðleiðum milli skóla og æfingastaðar.
Og á heimasíðu VIVE á dönsku: Níu meðmæli og nýtt app til stuðnings nema í heilbrigðis- og félagsþjónustu með innflytjendabakgrunnur – vive.dk