23/05/2024

Norden

Menntastefna

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Unnið var jafnframt með stórum hópi hagsmunaaðila sem voru í bakhópi verkefnisins og að auki komu norrænir sérfræðingar að mótun og innihaldi verkefnisins.

Unnið var samkvæmt vinnulagi hönnunarhugsunar (Design Based Research), líkani sem opnaði á innsýn innflytjenda og hagsmunaaðila í þætti sem geta leitt til aukinnar inngildingar í samfélaginu.

Allar þær áskoraranir sem rýnihóparnir fimm lögðu fram voru yfirfarnar á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í maí 2023. Niðurstöður sýna meðal annars að nánara samstarf þarf að eiga sér stað við markhópinn og tendga hagsmunaaðila til að móta, þróa og festa í sessi þær lausnir sem komu fram. Ákveðin “blindsvæði” (e. blind spots) komu fram sem sýndu hversu mikið vantar upp á þann stuðning og leiðir sem nú eru í boði fyrir innflytjendur.

Fræðslumistöð atvinnulífsins (FA) leiddi verkefnið í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL). Verkefnið var hluti af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Lestu skjalið sem pdf hér.

Flere nyheder fra NVL

Panel discussion on sustainable education with speakers from Nordic educational organizations, seated on stage with green decor and baskets of apples, under a screen displaying the topic "How to teach and learn sustainability: The role of school and online tools."

31/10/2024

Norden

The Sustainable Living Summit, which took place on October 15, 2024, marked the launch of the Sustainable Living Hub, collecting results from the six projects represented in the Nordic Sustainable Living Programme.

Lærer og elev smiler til hinanden i en skolegang, omgivet af andre elever.

29/10/2024

Danmark

Regeringen er kommet med reformudspil på både ungdomsuddannelserne og de videregående uddannelser, der pt. skaber meget debat i Danmark.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Hallituksen päätös poistaa arvosanavaatimukset sairaanhoitajakoulutuksen ja useiden opettajankoulutusten valintakriteereistä on lisännyt opiskelijamäärää huomattavasti. Alustavien lukujen mukaan opiskelupaikan vastaanottaneita on yli 1800 enemmän kuin viime vuonna.

Share This