28/05/2024

Norge

Stafræn hæfni, Atvinnulíf

Stafræn umbreyting í atvinnulífinu – hvernig getur hún reynst í atvinnulífinu?

Fáðu yfirlit yfir nýjasta efni frá neti NVL um stafvæðingu í atvinnulífinu

Digital omstilling i arbeidslivet – hvordan kan det fungere i praksis?

Stafræn umbreyting í atvinnulífinu – hvernig getur hún reynst í atvinnulífinu?

Rannsóknarverkefni um lítil og meðalstór iðnfyrirtæki

NVL tengslanetið Stafvæðing í atvinnulífinu átti í samstarfi með teymi frá háskólanum í Álaborg um rannsóknarverkefni á árunum 2022 og 2023. Tilgangurinn var að kanna hvernig stafrænni umbreytingu háttar hjá litlum og il og meðalstórum iðnfyrirtækjum og færniþörfunum sem henni fylgir.

Í skýrslunni „Atvinnulíf framtíðarinnar í stafrænni umbreytingu“ er lögð áhersla á mikilvægi þess að draga starfsfólk til þátttöku með hliðsjón af því að stafræn þróun á sér stað í áþreifanlegu samhengi þar sem þátttakendur hafa mismunandi þarfir. Í skýrslunni eru fimm ráð sem geta nýst fyrirtækjum og yfirvöldum til að auðvelda ferla með áherslum á mismunandi sjónarmið.

Miðlunar viðburðir til þjóðanna

Haustið 2023 og veturinn 2024 hefur netið lagt sitt af mörkum við að miðla niðurstöðum á Norðurlöndunum fimm:

  • Á Íslandi var gert myndbandshljóðvarp þar sem Dr Tryggvi Thayer við Háskóla Íslands, veltir fyrir sér ráðum rannsóknarverkefnisins. Sjá það hér á ensku.
  • Bæði í Svíþjóð og Finnlandi hefur verið efnt til vefstofa þar sem tillögur í skýrslunni eru ræddar og útskýrðar. Sænska vefstofan var haldin í tengslum við Stafvæðingardaginn (s. Digitaliadagen) haustið 2023 og er hægt að horfa á það á vefsíðunni: Stafvæðingardagurinn: Þemadagur um stafrænt samfélag framtíðarinnar á sænsku. Finnsku vefstofuna er hægt að horfa á hér (með enskum texta). Í Noregi voru valdar tillögur kynntar aðilum atvinnulífsins, á fundi stjórnsýsluhóps Hæfnistefnuráðs í febrúar.
  • Í Danmörku hafa verið haldnir fundir með aðilum atvinnulífsins á vegum Samtökum iðnaðarins í Danmörku og verkalýðsfélagsins 3F.
  • Í Noregi voru valdar tillögur kynntar aðilum atvinnulífsins, á fundi stjórnsýsluhóps Hæfnistefnuráðs í febrúar hér.

Þar að auki héldu NVL í Noregi og stofnun háskóla og færni morgunverðarmálþing með nærri 70 skráðum þátttakendum í Osló í apríl 2023. Niðurstöður mats á viðburðinum kváðu mikill meirihluti þátttakenda að fyrirlestrarnir hefðu bæði verið gagnlegir og veitt innblástur.

Hér eru nánari upplýsingar um viðburðinn og einnig er hægt að horfa á upptökur af fyrirlestrum Mie Buhsl, Benedikte Sterners og Liv Dingsørs.

Flere nyheder fra NVL

Nordiske initiativer under Det Europæiske År for Færdigheder.

03/07/2024

Norden

NVL støtter Det Europæiske År for Færdigheder, og på denne siden kan du læse om nordiske uddannelsesinitiativer, som er blevet sat i gang for at hjælpe nordiske borgere med at få de rette færdigheder til kvalitetsjob.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sosial- og arbeidsmarkedsminister, og Jón Gunnar Þórðarson, administrerende direktør i Bara tala.

01/07/2024

Island

I et betydelig skritt for å styrke islandsk språkopplæring har regjeringen forbedret tilgangen til “Bara tala”-appen.

Folkfest när Björneborg bjuder in till samtal.

28/06/2024

Finland

Årets upplaga av Suomi-Arenan är full av sol, pratsamma människor och samtal. Finlands svar på Almedalsveckan är en avspänd affär.

Share This