28/02/2024

Sverige

Sveigjanlegt nám, Iðn- og starfsmenntun

Stutt námskeið eiga að veita starfsfólki sem kýs endurmenntun að skipta um starf í atvinnulífinu, tækifæri til að efla framboð á færni til grænna umskipta

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

Stutt námskeið eiga að veita starfsfólki sem kjósa endurmenntun a skipta um starf í atvinnulífinu tækifæri til að efla framboð á færni til grænna umskipta

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fjármagninu verði skipt á milli eftirfarandi háskóla Uppsalaháskóla, Háskólanna í Lundi, Umeå, og Linköping, Konunglega tækniháskólans, Tækniháskólans í Luleå, Háskólans í Mälardalen, Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar og Hlutafélags Chalmers tækniháskólans í Gautaborg (hf.). Ríkisstjórnin metur að þessar háskólastofnanir búi yfir sérlega öflugu menntaumhverfi á sviðum sem talin eru mikilvæg til þess að takast á við loftlagsbreytingar í samfélaginu.

– Samfélagið stendur frammi fyrir gríðarlegri áskorun á næstu árum þegar Svíþjóð þarf að færast yfir í jarðefnalausa orkunotkun. Skýr áskorun er að tryggja nauðsynlegt framboð á færni fyrir grænu umskiptin. Árið 2024 munu níu háskólar deila 30 milljónum sænskra króna til að þróa stutt námskeið þannig að fagfólk sem vill mennta sig eða skipta um spor í atvinnulífinu geti þróað þekkingu sína enn frekar á sviðum tengdum rafhlöðum, rafvæðingu, hringrásarhagkerfi, hráefni og öðrum sviðum sem eru mikilvæg til að umskiptin í samfélaginu geti átt sér stað, segir Mats Persson menntamálaráðherra.

Nánari upplýsingar og ítarlegri mynd af skiptingu fjárveitingarinnar á milli háskólanna níu má lesa hér.

Flere nyheder fra NVL

Panel discussion on sustainable education with speakers from Nordic educational organizations, seated on stage with green decor and baskets of apples, under a screen displaying the topic "How to teach and learn sustainability: The role of school and online tools."

31/10/2024

Norden

The Sustainable Living Summit, which took place on October 15, 2024, marked the launch of the Sustainable Living Hub, collecting results from the six projects represented in the Nordic Sustainable Living Programme.

Lærer og elev smiler til hinanden i en skolegang, omgivet af andre elever.

29/10/2024

Danmark

Regeringen er kommet med reformudspil på både ungdomsuddannelserne og de videregående uddannelser, der pt. skaber meget debat i Danmark.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Hallituksen päätös poistaa arvosanavaatimukset sairaanhoitajakoulutuksen ja useiden opettajankoulutusten valintakriteereistä on lisännyt opiskelijamäärää huomattavasti. Alustavien lukujen mukaan opiskelupaikan vastaanottaneita on yli 1800 enemmän kuin viime vuonna.

Share This