29/09/2023

Norden

Jöfn tækifæri

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu (íslensku)

Nordic Network for Adult Learning (NVL) kynna fimm tillögur til að styðja við þróun stafrænnar hæfni meðal fullorðinna einstaklinga.

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu (íslensku)

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu

NVL lét gera rannsókn til að finna út hvað hindraði einstaklinga við að öðlast stafræna hæfni. Rannsakendurnir greindu fimm algengar hindranir og settu fram tillögur til að takast á við þær. Einstaklingurinn sem slíkur er ekki í fókus heldur er meira horft á hindranir tengdar samskiptum, tilfinningum og skipulagi. Hægt er að nota tillögurnar sem NVL er að kynna til að taka samtalið með þeim sem taka ákvarðanir í samfélaginu, kennurum og tæknifólki til að finna sameiginlega fleti til að þoka málunum áfram.

Hægt er að lesa meira um málið í skýrslunni: ”5 sätt att digitaliseras”.

Hægt er að hlaða niður skýrslunni “5 policy recommendations for digital inclusion” sem pdf-skjal

Flere nyheder fra NVL

Lærer og elev smiler til hinanden i en skolegang, omgivet af andre elever.

29/10/2024

Danmark

Regeringen er kommet med reformudspil på både ungdomsuddannelserne og de videregående uddannelser, der pt. skaber meget debat i Danmark.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Hallituksen päätös poistaa arvosanavaatimukset sairaanhoitajakoulutuksen ja useiden opettajankoulutusten valintakriteereistä on lisännyt opiskelijamäärää huomattavasti. Alustavien lukujen mukaan opiskelupaikan vastaanottaneita on yli 1800 enemmän kuin viime vuonna.

En gruppe studerende sidder i et klasselokale og arbejder ved borde, mens en kvindelig lærer sidder på kanten af et bord og taler med dem.

29/10/2024

Danmark

Tanskassa on perustettu kestävän kehityksen koulutuksen edistämiseksi kahdeksan kumppanuutta. Kumppanuudet on jaoteltu koulutussektoreittain, ja ne kattavat sekä formaalin että non-formaalin koulutuksen varhaiskasvatuksesta korkeakoulutukseen. Yksi kumppanuus keskittyy myös aikuiskoulutukseen.

Share This