Ráðgjöf

Artikler

Medelålders kvinna och man

17/06/2024

Norden

7 min.

Hvernig hefur NVL tekist á við áskoranirnar með áherslum Evrópska færniársins? Hvernig höfum við unnið á Norðurlöndum að því að efla samsvörun, efla tækifæri til endurmenntunar og draga úr skorti á hæfu vinnuafli? Við lögðum þessar spurningar fyrir forsvarsmenn raunfærnimats- og ráðgjafarnets NVL: Þau Agnethu Kronqvist og Helga Þorbjörn Svavarsson.

Karrierevejledning af voksne

25/09/2023

Norden

19 min.

Erindi til umfjöllunar um einkenni, flækjustig og frekari þróun.

Framtidslabbet

31/05/2023

Sverige

9 min.

Sveitarfélagið Järfälla ákvað að fjárfesta í ungu fólki sem er hvorki við nám eða störf. Upphafið var verkefni sem fjármagnað var af Félagsmálasjóði ESB og er haldið áfram með reglulegum fundum og samstarfi.

Poul Geert Hansen

14/12/2022

Færøerne

12 min.

Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.

Rafræn ráðgjöf – framtíðin fyrir sjálfstjórnarsvæðin

01/11/2021

Åland

6 min.

Fulltrúar Grænlands, Færeyja og Álandseyja hittust á samráðsfundi í lok september til þess að ræða ráðgjöf framtíðar og hvernig áframhaldið ætti að verða. Samantekt fundarins gæti hljóðað eitthvað í þessa veru: Rafræn ráðgjöf, fá stjórnmálamenn og yfirvöld með og auk þess að safna saman öllum þeim sem koma að ráðgjöf.

Den nye veiledningsmodellen er resultatet av NordPlus-prosjektet Developing a Nordic model of guidance, to include vulnerable groups in co-creation. Foto: Silje Bergum Kinsten/norden.org

28/06/2021

Norden

11 min.

Ráðgjöf er gjafapakki, segir Henriette Seeberg ráðgjafi í fyrirtækinu Fønix í Sandefjord. En það skiptir máli hvernig ráðgjöfinni er „pakkað inn“. Það verður að gera í nánu samstarfi þess sem sækir ráðgjöfina og ráðgjafans. Vinnuverkfærin eru mikilvæg. Norrænir ráðgjafar hafa kynnt nýtt ráðgjafarlíkan – sem við áræðum að kalla gullinn gjafapakka.

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir

16/12/2020

Island

11 min.

Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.

Ingjerd Espolin Gaarder, Tonje Gravås, Marianne Almbakk, Gry Eilen Bakke og Line Wiktoria Engh

25/11/2020

Norge

10 min.

Í Noregi getur maður valið hvort maður vill ráðgjöf auglitis til auglitis í ráðgjafarmiðstöð eða nafnlaust á netinu

Henriette Eriksson fick ett nytt yrke i och med yrkesskolreformen 2018

01/10/2020

Finland

8 min.

Í Finnlandi hefur verið tekin upp ný aðferð í starfsnámi er varðar þróun persónulegrar þekkingaráætlunar (personliga utvecklingsplaner för kunnande skammstafað PUK)