Raunfærnimat

Artikler

Utbildningen i validering gav mig en otrolig skjuts framåt

26/05/2021

Sverige

7 min.

Fyrir fullorðinsfræðarann Ninu Lindberg bauð nám í raunfærnimati bæði upp á óvænta upplifun og staðfestingu á því að hún væri á réttri leið.

Anni Karttunen

28/04/2021

Norden

5 min.

Nýjum gæðavita NVL er ætlað að aðstoða fagaðila við að tryggja gæði vinnu við raunfærnimat.

Sveinung Skule

24/03/2021

Norge

12 min.

– Ráð tengd hæfnistefnu munu leika mikilvægt hlutverk í viðspyrnu efnahagslífsins í kjölfar heimsfaraldursins, segir Sveinung Skule, framkvæmdastjóri við DialogWeb. Við buðum honum í viðtal á tímum atvinnuleysis og leyfisveitinga, sjokkstafvæðingu og hraðari takti breytinga vegna heimsfaraldursins

Eyrún Björk Valsdóttir and Fjóla María Lárusdóttir

19/11/2020

Island

10 min.

Á fundi, sem fulltrúar Íslands í Evrópuverkefninu UP-AEPRO buðu til í Reykjavík fyrr í haust, ræddu þátttakendur um spurningar er varða meginmarkmið verkefnisins; færniþróun. Fjöldi einstaklinga þarf að efla hæfni sína með sí- og endurmenntun til þess að mæta nýjum þörfum atvinnulífsins í kjölfar heimsfaraldurs og fjórðu iðnbyltingarinnar.

Ninni Andersson

28/10/2020

Sverige

13 min.

Hvernig er vinnu sænsku ríkisstjórnarinnar við fullorðinsfræðslu, raunfærnimat og símenntun háttað?