Fréttir á íslensku

EU publications Adult education and training in Europe

30/03/2022

Finland

Stafræn færni fullorðinna Finna á aldrinum 25 og 64 ára er betri en færni Evrópubúa að meðaltali.

Flere bruger muligheden for uddannelse som voksenlærling

24/02/2022

Danmark

Einkum hefur konum frá öðrum löndum en Vesturlöndum fjölgað.

Yrkesutbildningen digitaliseras med nya pengar

24/02/2022

Finland

Li Andersson menntamálaráðherra Finna hefur veitt 3,7 milljónum evra til þess að þróa stafræna umbreytingu í starfsmenntun í Finnlandi.

10 frásagnir af grunnleikni á Norðurlöndum

26/01/2022

Norden

Hvernig náum við til markhópsins sem þarf að efla stafræna grunnleikni sína? Í nýju riti með yfirskriftinni Látum hversdagslíf allra virka (se Få vardagen att fungera för alla) er úrval frásagna af starfi og verkefnum á Norðurlöndunum þar sem vel hefur tekist til að ná til einstalklinga sem skortir almenna grunnleikni.