Sjálfbær þróun

Nyheder

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

23/05/2024

Norden

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

28/02/2024

Sverige

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.