Hvernig fjölgum við notendum Netsins?

 

 

Fleira sem kom fram á Digideldeginum var tölfræði um Svía og Internet 2012, nákvæm greining á þeim sem ekki nota Internetið. Fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta á staðinn hafa aðgang að öllum vinnustofunum eftir að þeim lauk.

Meira: www.digidel.se/just-nu/tack-for-fantastiska-digideldagar/
Viðfangsefnið: www.digidel.se/om-oss/utmaningen/