Raunfærnimat

Nyheder

A robot arm with sleek, metallic surfaces holding a complex, glowing geometric figure composed of interconnected lines and nodes, against a dark background, symbolizing advanced technology and artificial intelligence

23/01/2024

Finland

Í október 2023 var haldin þemavikan #UpptäckDittKunnande og þangað var öllum sem vinna við raunfærnimat á mismunandi stigum boðið að standa fyrir vefstofum, umræðum, námskeiðum og fyrirlestrum.

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

04/01/2024

Norden

Þetta stefnuskjal var þróað af Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL) til að leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fylgst með og metið áhrif raunfærnimats sem framkvæmt er á Norðurlöndum. Þar að auki hefur það þann tilgang að auðvelda rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats sem geta lagt grunn að pólitískri forgangsröðun.

Niðurstöður úr Evrópuverkefninu TRANSVAL-EU

15/12/2023

Norden

Afurðir verkefnisins geta stutt við sérfræðinga, ráðgjafa og hagsmunaaðila og þannig eflt samstarf á milli þeirra við að útbúa samræmt kerfi mats á óformlegu og formlausu námi sem nær einnig ltil yfirfæranegrar færni.

NVL i samverkan med TRANSVAL-EU

14/12/2022

Sverige

Frá árinu 2021 hefur NVL verið samstarfsaðili í ESB verkefninu TRANSVAL-EU. Verkefnið snýst um hvernig unnt er að raunfærnimeta yfirfæranlega færni.