Fréttir á íslensku

Dorothy Sutherland Olsen

14/12/2022

Norge

Dorothy Sutherland Olsen, fræðimaður hjá Norrænu stofnuninni um nýsköpun, rannsóknir og menntun (NIFU) í Noregi, hefur rannsakað hvernig ýmsar atvinnugreinar eru að færast frá hefðbundnu skipulagi fyrir hæfniþróun yfir í dýnamískara umhverfi þar sem þörfin fyrir hæfni er stöðugt að breytast.

NVL i samverkan med TRANSVAL-EU

14/12/2022

Sverige

Frá árinu 2021 hefur NVL verið samstarfsaðili í ESB verkefninu TRANSVAL-EU. Verkefnið snýst um hvernig unnt er að raunfærnimeta yfirfæranlega færni.

Bærekraftige bransjeprogram i fokus ved årets tildeling

28/11/2022

Norge

Stofnun æðri menntunar og færni í Noregi (HK-dir) hefur úthlutað 94 milljóna norskra króna til hæfniþróunar í 11 atvinnugreinum.

Regionala planeringsunderlag ska bidra till bättre kompetensförsörjning i hela landet

28/11/2022

Sverige

Skortur á fólki með rétta hæfni bitnar á velferðarsviðinu, atvinnulífinu og viðbrögðum við loftlagsbreytingum.

Ett omställningsstudiestöd för långsiktigt förbättrad flexibilitet, omställningsförmåga och trygghet på arbetsmarknaden

26/10/2022

Sverige

Námsstyrkur vegna umbreytinga er nýr námsstyrkur sem er hluti af breytingaáætlun sænsku ríkisstjórnarinnar og er sérstaklega ætlaður þeim sem þurfa að breyta um starf eða efla hæfni sína til þess að öðlast sterkari stöðu á vinnumarkaði.

”Resonans” - en dannelsesfestival

26/10/2022

Danmark

Þema ársins var: ”Endurómun er menntahátíð um manneskjuna í stafrænum heimi“

Samordning af vejledningen i de nordiske lande

26/09/2022

Norden

Staðan í Finnlandi og á Grænlandi 2022

Ny nordisk arbeidsgruppe skal se nærmere på utdanning for unge i fengsel

26/09/2022

Norden

Norrænt net um fræðslu í fangelsum mun í haust koma á laggirnar vinnuhópi sem á að kanna hvernig hægt er að stuðla að því að flest af yngstu föngunum geti bæði hafið og lokið námi – með því að kanna hvernig hægt er að skapa aðstæður svo flest úr hópi yngri fanga geti staðið sig sem best í skóla í fangelsi.

Høyere yrkesfaglig utdanning for et arbeidsliv i endring

29/08/2022

Norge

Norska hæfniþarfaráðið birti þriðjudaginn 14. júní sl. skýrsluna „Fagnám á háskólastigi fyrir atvinnulíf undirorpið breytingum (n. Høyere yrkesfaglig utdanning for et arbeidsliv i endring)“.

5 sätt att digitaliseras

29/08/2022

Norden

NVL Digital hefur lagt fram 5 tillögur um hvernig efla má stafræna þátttöku á Norðurlöndunum.

Ny app for fleksibel veiledning og opplæring i praksisstudier fikk kvalitetspris

31/05/2022

Norge

Á ráðstefnunni Gæðanám og stafræn umbreyting þann 20. apríl, afhenti Ola Borten Moe, þekkingar og vísindaráðherra Lovisenberg kristilega fagháskólanum Námsgæðaverðlaunin 2022.

Karrierevejledning af voksne i arbejdslivet

30/04/2022

Norden

Verkefnið er hagnýtt og veitir innblástur og hugleiðingar um það ráðgjafarsvið er varðar ráðgjöf um þróun starfsferils fyrir fullorðna. Verkefninu fylgir kynning á hagnýtum verkfærum fyrir ráðgjafa sem vinna með fullorðna á vinnumarkaði og sem hægt er að nálgast á aðgengilegan og auðveldan hátt.