Raunfærnimat

Artikler

Medelålders kvinna och man

17/06/2024

Norden

7 min.

Hvernig hefur NVL tekist á við áskoranirnar með áherslum Evrópska færniársins? Hvernig höfum við unnið á Norðurlöndum að því að efla samsvörun, efla tækifæri til endurmenntunar og draga úr skorti á hæfu vinnuafli? Við lögðum þessar spurningar fyrir forsvarsmenn raunfærnimats- og ráðgjafarnets NVL: Þau Agnethu Kronqvist og Helga Þorbjörn Svavarsson.

En bonus för Marcus Karlsson, Anna Kahlson och Svante Sandell var att de själva lärde sig mycket av att arbeta med Erasmus Plus-projektet Nova Nordic.

28/02/2024

Sverige

10 min.

Sameiginleg formgerð fyrir hæfni og raunfærni, þar sem allt nám er gert sýnilegt er langtímamarkmiðið. Erasmus Plus verkefnið NOVA-Nordic snýst um að því að draga fram og bera saman fyrirliggjandi formgerð og ferla.

A neoclassical building with columns in an empty square, with a statue of a mounted figure under a clear sky at dawn or dusk.

29/11/2023

Finland

6 min.

Finnar munu á næsta ári innleiða færnimerki fyrir fullorðinsfræðsluna. Marja Juhola frá menntamálastofnuninni og Annika Bussman menntaráðgjafi hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa tekið þátt í framsæknu verkefni sem talið er vera einstakt á Norðurlöndunum.

Magnus Karnefors

31/10/2023

Sverige

7 min.

Sænski herinn hefur gefið út nokkur hæfnivottorð fyrir þá sem ljúka herþjónustu, þar á meðal nokkur tengd sænska viðmiðarammanum um hæfni, SeQF. Þess er vænst að vottorðin gagnist bæði skattgreiðendum og einstaklingum. Einn aðal tilgangur þessa er að lengja þann tíma sem einstaklingar eru tengdir hernum.

Forskare: Validering saknas i läroplanerna för blivande yrkeslärare

30/08/2023

Sverige

5 min.

Í norrænum námsrám fyrir starfsmenntakennara er ekkert fjallað um þekkingu á raunfærnimati samkvæmt niðurstöðum rannsóknaverkefnis.

Konferensen Skills meetup

31/05/2023

Sverige

11 min.

„Við lifum á tímum breytinga.“ Með þessum orðum setti stjórnandi háskólans, Thomas Persson, þriggja daga ráðstefnu undir yfirskriftinni Skills Meetup Sweden. Tæplega 400 manns úr atvinnulífinu og frá yfirvöldum í Svíþjóð og á Norðurlöndum tóku þátt.

Det nytter å lære og utvikle validering sammen

24/05/2022

Island

8 min.

Á tímamótum er við hæfi að staldra við og íhuga liðna tíð. Á 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA, lítum við yfir farinn veg og metum hvað hefur borið árangur, hvaða reynslu höfum við aflað? Hafa verkefnin, samstarfsnetin eða vinnuhóparnir sem við höfum tekið þátt í verið til gagns við þróun framhaldsfræðslu á Íslandi?

Utbildningar som berör medborgarnas säkerhet är exempel på kurser som numera kan valideras i samarbete med SFV:s studiecentral i Helsingfors. Fotograf: Karin Lindroos.

30/03/2022

Finland

6 min.

Margir gleðjast yfir því að fá tækifæri til þess að fá einingar eftir að hafa sótt alþýðufræðslu eða fræðslu í þriðja geiranum. Í Finnlandi eru hæfnivottun skref í því ferli. En er það rétta leiðin?

Nytt projekt vill göra allt lärande mer synligt

24/03/2022

Sverige

6 min.

Hvernig má til dæmis tryggja að hæfnivottun frá ýmsum samtökum greina atvinnulífsins og annars konar óformleg hæfni sé metin á sama hátt í ólíkum löndum? Um það snýst Erasmus+ verkefni sem nú er unnið að.

Mariette Gustafsson (til vinstri) og Cathrine Rygaard

24/02/2022

Norden

11 min.

Þróun raunfærnimats í þrettán sveitarfélögum í Austur-Gautlandi er á grundvelli Norræna gæðalíkansins fyrir raunfærnimat sem var þróað af raunfærnimatsneti NVL.

Yrkesopplæring med fagbrev

03/01/2022

Island

6 min.

Um þessar mundir er að ljúka tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi.

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir

27/05/2021

Island

16 min.

Nýlega lauk tilraunverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa sem var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ).