Fréttir á íslensku

Menntun ungs fólks í afplánun.

17/06/2024

Norden

Kennarar, ráðgjafar og stjórnendur i norrænum fangelsum miðla nýju fræðsluefni af reynslu sinni af vinnu við menntun ungs fólks í afplánun.

Bildet viser en svart akademisk hatt (mortarboard) plassert oppå en haug med mynter av forskjellige valutaer på et trebord. Dette kan symbolisere kostnadene ved utdanning eller investeringen i en akademisk fremtid.

28/05/2024

Norge

Fleirum verður að vera kleift að stunda nám samhliða vinnu. Norska ríkisstjórnin leggur því fram tillögur um breytingar á lögum um námsstuðning.

En ung kvinne leser en bok i en bokhandel med mange bøker i bakgrunnen.

28/05/2024

Norden

Ný norræn skýrsla lýsir eftir aukinni miðlun reynslu í því skini að símenntun stuðli í auknum mæli að því að mæta færniþörf framtíðarinnar á vinnumarkaði.

Digital omstilling i arbeidslivet – hvordan kan det fungere i praksis?

28/05/2024

Norge

Fáðu yfirlit yfir nýjasta efni frá neti NVL um stafvæðingu í atvinnulífinu

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

23/05/2024

Norden

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Tilpasset opplæring for å få flere inn i arbeidslivet

26/04/2024

Norge

Stofnun háskóla og færni í Noregi birti grein á „forskersonen.no“ um nýtt kerfi fyrir aðlagaða þjálfun sem lausn til að bæta úr skorti á vinnuafli í Noregi.

Ny modell for opptak til høyere utdanning

26/04/2024

Norge

Norska ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögu um inngöngu í háskólanám sem er ætluð til að hvetja fleiri til að hefja nám og fara fyrr út í atvinnulífið.

Webinar: Forskjeller innen digitale ferdigheter er et hinder for produktivitet – finn ut hvordan man tetter kompetansegapet

03/04/2024

Norden

Þann 8. febrúar á þessu ári héldu Samtök finnskra verkalýðsfélaga (SAK), Samtök finnsks iðnaðar (EK) og Þjónustumiðstöð símenntunar og atvinnu (JOTPA) vefnámskeið um stafræna hæfni í Finnlandi.

Osaamistarvekomitea arvioi uuden teknologian vaikutuksia osaamistarpeisiin ja työmarkkinoihin

03/04/2024

Norge

Ríkisstjórnin í Noregi útnefndir í byrjun febrúar fulltrúa í nýja Færniþarfanefnd. Nefndinni er ætlað að greina hvaða áhrif ný tækni hefur á færniþarfir framtíðarinnar.

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

28/02/2024

Sverige

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.

Økonomisk støtte og målrettet informasjon bidrar til mer videreutdanning

28/02/2024

Norge

Í nýrri skýrslu kemur fram að bæði upplýsingar og fjárhagsstuðningur eru mikilvægir þættir í hvatningu faglærðs starfsfólks til að afla sér endur- eða símenntunar.

Gjør det enklere for voksne å få studielån

23/01/2024

Norge

Hjá Lánasjóði námsmanna í Noregi er unnið að því að þróa glænýtt lánakerfi fyrir fullorðna. Fleiri fullorðnir ættu að hafa efni á að læra samhliða vinnu.