Færniþróun

Artikler

Arbetare som använder en vinkelslip i en metallverkstad, iförd skyddskläder och skyddsglasögon.

18/06/2024

Norden

13 min.

ESB hefur forgangsraðað hæfni í atvinnulífinu hátt og skýrt í áætlun sinni og varið heilu ári sem „Evrópuári færninnar“, (e. European Year of Skills) einfaldlega skammstafað EYS. Þeir sem höfðu gefið sig alla að verkefninu notuðu stór orð. Á lokaráðstefnunni í Brussel í apríl var sagt: Árið verður stökkpallur að færnibyltingu. Það er kannski ekki alveg svo einfalt.

Tre engasjerte innledere på NVLs frokostseminar. Fra venstre: Spesialrådgiver Benedikte Sterner fra LO, daglig leder Liv Dingsør, Digital Norway, og professor Mie Buhl, Aalborg universitet.

28/05/2024

Norge

9 min.

Verið getur að margt starfsfólk upplifi síendurteknar lotur af stafvæðingu á vinnustað sem óyfirstíganlegan þröskuld. Sumir fórna höndum og segja, nei, ég nenni þessu ekki, ég fer frekar á eftirlaun þó ég gæti alveg unnið lengur. Með notkun gervigreindar (AI) hefur stafræna áskorunin tekið nýja stefnu.

Simon Dahlgren ja Olof Gränström ovat puhujina Skellefteån konferenssissa.

03/04/2024

Sverige

9 min.

Missið ekki af ráðstefnunni “Taking great strides towards sustainable competence” 11.-12. apríl í Skellefteå þar sem fyrirlesarar eins og Olof Gränström og Simon Dahlgren miðla reynslu sinni við að meta gögn til þess að skilja breytingar á samfélaginu og aðlaga nám að þörfum fyrirtækja.

En bonus för Marcus Karlsson, Anna Kahlson och Svante Sandell var att de själva lärde sig mycket av att arbeta med Erasmus Plus-projektet Nova Nordic.

28/02/2024

Sverige

10 min.

Sameiginleg formgerð fyrir hæfni og raunfærni, þar sem allt nám er gert sýnilegt er langtímamarkmiðið. Erasmus Plus verkefnið NOVA-Nordic snýst um að því að draga fram og bera saman fyrirliggjandi formgerð og ferla.

Arbeidsgruppen besøker fengselet i Reykjavik: Fra venstre: Heidi Carstensen, Satu Rahkila, Auður Guðmundsdóttir, Renja Kirsi, Susann Lindahl-Holmberg, Svante Hellman, Stefan Müller, Oddvar Haaland, Rory Volsted Willis Rick og Bryndís Jónsdóttir.

18/12/2023

Island

8 min.

Þeir sem afplána í norrænum fangelsum sinna daglegum verkefnum og hafa tækifæri til náms. Margir hafa hætt í skóla og hafa kannski slæma reynslu af skólanum. Þegar starf og skóli, verk og fræði tengjast nánar getur það verið hvetjandi og eflt námið. Lítið dæmi um þetta er úr danska fangelsinu Kragskovhede.

A neoclassical building with columns in an empty square, with a statue of a mounted figure under a clear sky at dawn or dusk.

29/11/2023

Finland

6 min.

Finnar munu á næsta ári innleiða færnimerki fyrir fullorðinsfræðsluna. Marja Juhola frá menntamálastofnuninni og Annika Bussman menntaráðgjafi hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa tekið þátt í framsæknu verkefni sem talið er vera einstakt á Norðurlöndunum.

Forskare: Validering saknas i läroplanerna för blivande yrkeslärare

30/08/2023

Sverige

5 min.

Í norrænum námsrám fyrir starfsmenntakennara er ekkert fjallað um þekkingu á raunfærnimati samkvæmt niðurstöðum rannsóknaverkefnis.

Marie Egerstad

26/06/2023

Sverige

5 min.

Felast gæði í fullorðinsfræðslu í því að fjárhagsáætlun standist, að allir nemendur hafi fengið pláss í námi á vinnustað eða að flestir nemendur hafa lokið náminu? Þessar flóknu spurningar voru til umfjöllunar á ViS ráðstefnunni í byrjun maí.

Konferensen Skills meetup

31/05/2023

Sverige

11 min.

„Við lifum á tímum breytinga.“ Með þessum orðum setti stjórnandi háskólans, Thomas Persson, þriggja daga ráðstefnu undir yfirskriftinni Skills Meetup Sweden. Tæplega 400 manns úr atvinnulífinu og frá yfirvöldum í Svíþjóð og á Norðurlöndum tóku þátt.

Cecilia Bjursell

28/11/2022

Sverige

14 min.

Cecilia Bjursell er prófessor í kennslufræði sem síðustu ár hefur sökkt sér niður í löngunarfyllsta námið. Það snýst um valfrjálst nám 65 ára og eldri.

Tommy Edvardsen Hvidsten ja Eirik Hågensen

29/08/2022

Norge

8 min.

Í haust munu fyrstu nemendurnir hefja starfsnám til undirbúnings starfa í rafhlöðuiðnaðnum. Þegar eru mörg stór verkefni við byggingu rafhlöðuverksmiðja, í Mo í Rana, Arendal og mörgum öðrum stöðum hafin. Við fagskólann í Viken er allt lagt undir við þróun á nýju námi fyrir fagmenntað starfsfólk fyrir rafhlöðuiðnaðinn.

Det nytter å lære og utvikle validering sammen

24/05/2022

Island

8 min.

Á tímamótum er við hæfi að staldra við og íhuga liðna tíð. Á 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA, lítum við yfir farinn veg og metum hvað hefur borið árangur, hvaða reynslu höfum við aflað? Hafa verkefnin, samstarfsnetin eða vinnuhóparnir sem við höfum tekið þátt í verið til gagns við þróun framhaldsfræðslu á Íslandi?