Greinar á íslensku

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir

27/05/2021

Island

16 min.

Nýlega lauk tilraunverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa sem var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ).

Utbildningen i validering gav mig en otrolig skjuts framåt

26/05/2021

Sverige

7 min.

Fyrir fullorðinsfræðarann Ninu Lindberg bauð nám í raunfærnimati bæði upp á óvænta upplifun og staðfestingu á því að hún væri á réttri leið.

Anni Karttunen

28/04/2021

Norden

5 min.

Nýjum gæðavita NVL er ætlað að aðstoða fagaðila við að tryggja gæði vinnu við raunfærnimat.

Sveinung Skule

24/03/2021

Norge

12 min.

– Ráð tengd hæfnistefnu munu leika mikilvægt hlutverk í viðspyrnu efnahagslífsins í kjölfar heimsfaraldursins, segir Sveinung Skule, framkvæmdastjóri við DialogWeb. Við buðum honum í viðtal á tímum atvinnuleysis og leyfisveitinga, sjokkstafvæðingu og hraðari takti breytinga vegna heimsfaraldursins

Vidar Gunnberg

24/02/2021

Norge

10 min.

„Norður er best. Vetrar logahvirfill, sumarnætur kraftaverk. Ganga mót vindi, klífa fjöll. Líta norður.“ Þessar ljóðlínur eru úr ljóði norska ljóðskáldsins Rolf Jacobsen Norður. Þeim fjölgar sem líta í norðurátt. Áhugi stjórnmálamanna á norðurslóðum eykst bæði meðal þjóðanna sem í hlut eiga og á alþjóða vísu.

Der er stadig en meget stor social skævhed blandt dem, der uddanner sig som unge. Men voksne fra underklassen og arbejderklassen videreuddanner sig i lige så høj grad som de øvre klasser.

27/01/2021

Danmark

17 min.

Ef fjölga á fullorðnum sem sækja sér menntun, snýst málið um peninga, kennslufræði og pólitískan vilja. Þetta er álit rithöfundarins og blaðamannsins Lars Olsen, sem tekur þátt í samstarfinu um Stéttaverkefnið (d. Klasseprojektet) sem Viðskiptaráð verkalýðshreyfingarinnar í Danmörku greinir og skjalfestir sundraða Danmörku – meðal annars hallann á dreifingu menntunar.

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir

16/12/2020

Island

11 min.

Sambandið á milli vinnu og velferðar er náið og það á bæði við um hvern einstakling og samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin hagvöxtur leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.

Ingjerd Espolin Gaarder, Tonje Gravås, Marianne Almbakk, Gry Eilen Bakke og Line Wiktoria Engh

25/11/2020

Norge

10 min.

Í Noregi getur maður valið hvort maður vill ráðgjöf auglitis til auglitis í ráðgjafarmiðstöð eða nafnlaust á netinu

Eyrún Björk Valsdóttir and Fjóla María Lárusdóttir

19/11/2020

Island

10 min.

Á fundi, sem fulltrúar Íslands í Evrópuverkefninu UP-AEPRO buðu til í Reykjavík fyrr í haust, ræddu þátttakendur um spurningar er varða meginmarkmið verkefnisins; færniþróun. Fjöldi einstaklinga þarf að efla hæfni sína með sí- og endurmenntun til þess að mæta nýjum þörfum atvinnulífsins í kjölfar heimsfaraldurs og fjórðu iðnbyltingarinnar.

Ninni Andersson

28/10/2020

Sverige

13 min.

Hvernig er vinnu sænsku ríkisstjórnarinnar við fullorðinsfræðslu, raunfærnimat og símenntun háttað?

Henriette Eriksson fick ett nytt yrke i och med yrkesskolreformen 2018

01/10/2020

Finland

8 min.

Í Finnlandi hefur verið tekin upp ný aðferð í starfsnámi er varðar þróun persónulegrar þekkingaráætlunar (personliga utvecklingsplaner för kunnande skammstafað PUK)