Norrænt tengslanet um nám fullorðinna
Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.
Fréttir á íslensku
Árið 2017 gerðu dönsk stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins með sér samning sem efldi fullorðins- og framhaldsfræðslu (d. voksen- og efterudannelse, VEU ).
Fagháskólar eiga að verða hæfari til þess að aðlaga námsframboð sitt að þörfum atvinnulífsins.
Þann 13. desember 2022 skilaði nefnd undir forystu Arnfinns H. Midtbøen greinargerð (NOU 2022:18) til atvinnu- og inngildingarráðherra, Marte Mjøs Persen. Meðal ráðlegginga í greinargerðinni eru: Efling norskukennslu og notkun og aðlögun fyrirliggjandi aðgerða. Lögð er áhersla á að þríhliða atvinnugeiraáætlun gæti nýst sem gagnleg aðferð.
Greinar á íslensku
Þörf er á nýjum viðhorfum til tungumálakennslu, aukið aðgengi að kennslu og betra samstarfs á milli vinnumarkaðar og skóla. Minni áhersla á málfræði og aukin á hagnýta málnotkun!
Ekki er nauðsynlegt að allir hafi sömu skoðanir til þess að þeir finni fyrir samheldni. Nordplusverkefnið Borgaravitund i fullorðinsfræðslu (e.Citizenship in adult education) miðar að efla virkni í samfélaginu á meðal þátttakenda í norrænni fullorðinsfræðslu.
Skortur á tækifærum til þess að læra færeysku á stafrænum vettvangi, fá námskeið í tungumálinu og of mikið af dönsku kennsluefni valda útlendingum vandræðum við aðlögun að færeysku samfélagi. Þetta kemur fram í rannsóknum sem kynntar voru á málþingi í Þórshöfn um inngildingu og aðlögun.
Viðburðir
Hur kan man öka innovationsförmågan i företag, organisationer och hos medarbetare?
The 15th Nordic conference on basic literacy for adult immigrants.
How can we solve labour market skills shortages? How do we build a resilient infrastructure for lifelong learning?
By official invitation only. The conference will focus on young people with immigrant background (18-35 years old) and their views...