Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.

Kíktu á facebooksíðuna okkar:

Fréttir á íslensku

Smilende sygeplejerske står i et plejehjem, mens ældre beboere i baggrunden spiller spil og socialiserer.

29/10/2024

Danmark

Tæplega 50 prósent starfsnema á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu og yfir 25 prósent félags- og sjúkraliðanema í Danmörku eru fædd og uppalin utan landamæra landsins.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar um að fella niður skilyrði um einkunnir fyrir inntöku í hjúkrunarfræðinám og nokkrar námsleiðir fyrir kennara hefur leitt til mikillar fjölgunar nemenda. Bráðabirgðatölur sýna að í ár hafa rúmlega 1.800 fleiri nemendur þegið námsvist en í fyrra.

Einstaklingur vinnur við tölvu með myndir af jarðarberjum og boostum á skjánum.

25/09/2024

Norden

Norræna ráðherranefndin og Euroguidance stóðu fyrir málstofu á vettvangi samstarfs
Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um nám og ráðgjöf í Noregi dagana 14.-15. ágúst 2024.

Greinar á íslensku

Mann i rutete skjorte holder en presentasjon med mikrofon på en konferanse.

29/10/2024

Island

9 min.

– Mikilvægt að vera hugrakkur og gera tilraunir, segir íslenski gervigreindarfræðingurinn.

To ældre mænd sidder og arbejder sammen på en bærbar computer, hvoraf den ene holder en smartphone.

24/09/2024

Finland

7 min.

Nú er hægt að njóta aðstoðar við að skapa sér öruggt stafrænt umhverfi.
Sonja Bäckman, samhæfingaraðili sem veitir eldri borgurum í Finnlandi aðstoð, er ein þeirra fyrstu til að prófa Starfræna verkfærakistu NVL. – Við viljum efla sjálfsvirðingu eldri borgara okkar og sýna að þeir geti spjarað sig í nútímasamfélagi og séu mikilsverðir,segir hún.

På VUC Storstrøm kan kursisterne bl.a. modtage ordblindeundervisning eller FVU (Forberedende Voksenundervising), hvor de kan dygtiggøre sig i fagene digital, dansk, engelsk og matematik.

27/08/2024

Danmark

6 min.

Þriðji hver námsmaður við Fullorðinsfræðslumiðstöðina við Stórabelti er í vinnu. Hins vegar hafa námsmenn þar oft neikvæða reynslu af því að sækja nám í skóla. Þátttakendur á námskeiðinu verða móttækilegri fyrir að læra dönsku eða ensku þegar kennslan byggir á verkefnum tengdum starfi.

Viðburðir

íslenskir fulltrúar

Helgi Þorbjörn Svavarsson

National koordinator - Island

Netværk: Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Fjóla María Lárusdóttir

Netværk: Validering, Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Guðfinna Harðardóttir

Fræðslusetrið Starfsmennt - Island

Land: Island

Bryndís Skarphéðinsdóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Arbeidslivets opplæringssenter logo

Netværk: Validering

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Sólborg Jónsdóttir

Netværk: Alfarådet

Mímir-símenntun

Land: Island

Hildur Oddsdóttir

Arbetslivet Virksomheter Fagforeninger

The Directorate of Education

Land: Island

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

University of Iceland. School of Education

Land: Island

Guðjónína Sæmundsdóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Land: Island

Valgerður Guðjónsdóttir

Sérfræðingur / Expert

Netværk: NVL Digital Arbejdsliv

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins /Education and Training Service Centre (ETSC)

Land: Island

Lilja Rós Óskarsdóttir

Kompetenseutveckling för lärare

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Nánari upplýsingar

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig gerum við öllum kleift að takast á við hverdagsleikann? Í tíu pistlum er greint frá könnun NVL á því hvernig yfirvöld á Norðurlöndunum ná til fólks með takmarkaða grunnleikni.
Flags from the Nordic Countries

Formennska landa í Norrænu ráðherranefndinni

Norðurlönd skipta með sér formennsku og áherslur eru mismunandi eftir löndum.
Menntamál á Norðurlöndum

Menntamál á Norðurlöndum

Yfirlit um mismunandi menntunarkerfi Norðurlanda.