Norrænt tengslanet um nám fullorðinna
Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.
Fréttir á íslensku
Tæplega 50 prósent starfsnema á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu og yfir 25 prósent félags- og sjúkraliðanema í Danmörku eru fædd og uppalin utan landamæra landsins.
Ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar um að fella niður skilyrði um einkunnir fyrir inntöku í hjúkrunarfræðinám og nokkrar námsleiðir fyrir kennara hefur leitt til mikillar fjölgunar nemenda. Bráðabirgðatölur sýna að í ár hafa rúmlega 1.800 fleiri nemendur þegið námsvist en í fyrra.
Norræna ráðherranefndin og Euroguidance stóðu fyrir málstofu á vettvangi samstarfs
Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um nám og ráðgjöf í Noregi dagana 14.-15. ágúst 2024.
Greinar á íslensku
– Mikilvægt að vera hugrakkur og gera tilraunir, segir íslenski gervigreindarfræðingurinn.
Nú er hægt að njóta aðstoðar við að skapa sér öruggt stafrænt umhverfi.
Sonja Bäckman, samhæfingaraðili sem veitir eldri borgurum í Finnlandi aðstoð, er ein þeirra fyrstu til að prófa Starfræna verkfærakistu NVL. – Við viljum efla sjálfsvirðingu eldri borgara okkar og sýna að þeir geti spjarað sig í nútímasamfélagi og séu mikilsverðir,segir hún.
Þriðji hver námsmaður við Fullorðinsfræðslumiðstöðina við Stórabelti er í vinnu. Hins vegar hafa námsmenn þar oft neikvæða reynslu af því að sækja nám í skóla. Þátttakendur á námskeiðinu verða móttækilegri fyrir að læra dönsku eða ensku þegar kennslan byggir á verkefnum tengdum starfi.
Viðburðir
How can the Nordic countries better promote labour market integration among migrant mothers and fathers?