Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.

Kíktu á facebooksíðuna okkar:

Fréttir á íslensku

Menntun ungs fólks í afplánun.

17/06/2024

Norden

Kennarar, ráðgjafar og stjórnendur i norrænum fangelsum miðla nýju fræðsluefni af reynslu sinni af vinnu við menntun ungs fólks í afplánun.

Bildet viser en svart akademisk hatt (mortarboard) plassert oppå en haug med mynter av forskjellige valutaer på et trebord. Dette kan symbolisere kostnadene ved utdanning eller investeringen i en akademisk fremtid.

28/05/2024

Norge

Fleirum verður að vera kleift að stunda nám samhliða vinnu. Norska ríkisstjórnin leggur því fram tillögur um breytingar á lögum um námsstuðning.

En ung kvinne leser en bok i en bokhandel med mange bøker i bakgrunnen.

28/05/2024

Norden

Ný norræn skýrsla lýsir eftir aukinni miðlun reynslu í því skini að símenntun stuðli í auknum mæli að því að mæta færniþörf framtíðarinnar á vinnumarkaði.

Greinar á íslensku

Arbetare som använder en vinkelslip i en metallverkstad, iförd skyddskläder och skyddsglasögon.

18/06/2024

Norden

13 min.

ESB hefur forgangsraðað hæfni í atvinnulífinu hátt og skýrt í áætlun sinni og varið heilu ári sem „Evrópuári færninnar“, (e. European Year of Skills) einfaldlega skammstafað EYS. Þeir sem höfðu gefið sig alla að verkefninu notuðu stór orð. Á lokaráðstefnunni í Brussel í apríl var sagt: Árið verður stökkpallur að færnibyltingu. Það er kannski ekki alveg svo einfalt.

Medelålders kvinna och man

17/06/2024

Norden

7 min.

Hvernig hefur NVL tekist á við áskoranirnar með áherslum Evrópska færniársins? Hvernig höfum við unnið á Norðurlöndum að því að efla samsvörun, efla tækifæri til endurmenntunar og draga úr skorti á hæfu vinnuafli? Við lögðum þessar spurningar fyrir forsvarsmenn raunfærnimats- og ráðgjafarnets NVL: Þau Agnethu Kronqvist og Helga Þorbjörn Svavarsson.

Tre engasjerte innledere på NVLs frokostseminar. Fra venstre: Spesialrådgiver Benedikte Sterner fra LO, daglig leder Liv Dingsør, Digital Norway, og professor Mie Buhl, Aalborg universitet.

28/05/2024

Norge

9 min.

Verið getur að margt starfsfólk upplifi síendurteknar lotur af stafvæðingu á vinnustað sem óyfirstíganlegan þröskuld. Sumir fórna höndum og segja, nei, ég nenni þessu ekki, ég fer frekar á eftirlaun þó ég gæti alveg unnið lengur. Með notkun gervigreindar (AI) hefur stafræna áskorunin tekið nýja stefnu.

Viðburðir

íslenskir fulltrúar

Helgi Þorbjörn Svavarsson

National koordinator - Island

Netværk: Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Fjóla María Lárusdóttir

National koordinator - Island

Netværk: Validering, Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Guðfinna Harðardóttir

Fræðslusetrið Starfsmennt - Island

Land: Island

Bryndís Skarphéðinsdóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Arbeidslivets opplæringssenter logo

Netværk: Validering

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Sólborg Jónsdóttir

Netværk: Alfarådet

Mímir-símenntun

Land: Island

Hildur Oddsdóttir

Arbetslivet Virksomheter Fagforeninger

The Directorate of Education

Land: Island

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

University of Iceland. School of Education

Land: Island

Guðjónína Sæmundsdóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Land: Island

Valgerður Guðjónsdóttir

Sérfræðingur / Expert

Netværk: NVL Digital Arbejdsliv

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins /Education and Training Service Centre (ETSC)

Land: Island

Lilja Rós Óskarsdóttir

Kompetenseutveckling för lärare

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Nánari upplýsingar

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig gerum við öllum kleift að takast á við hverdagsleikann? Í tíu pistlum er greint frá könnun NVL á því hvernig yfirvöld á Norðurlöndunum ná til fólks með takmarkaða grunnleikni.
Flags from the Nordic Countries

Formennska landa í Norrænu ráðherranefndinni

Norðurlönd skipta með sér formennsku og áherslur eru mismunandi eftir löndum.
Menntamál á Norðurlöndum

Menntamál á Norðurlöndum

Yfirlit um mismunandi menntunarkerfi Norðurlanda.