Greinar á íslensku

Vi lär oss så mycket nya saker varje dag

26/01/2022

Åland

6 min.

Hjónin Hasna Naasan og Salah Moussa frá Sýrlandi eru í hópi þeirra fyrstu sem leggja stund á Grunnmennt á Álandseyjum. Þeim fellur vel vistin á landsbyggðinni á Álandseyjum.

Helga Eysteinsdóttir og Halldór Örn Þorsteinsson

05/01/2022

Island

10 min.

Hringsjá er miðstöð náms- og starfsendurhæfingar. Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður tekur á móti Dialog ásamt Halldóri Erni Þorsteinssyni stærðfræðikennara. Það er góð stemning í húsinu, bros og hlátur í aðdraganda hrekkjavöku. Það verður keppni, sá sem kemur í besta búningnum fær verðlaun.

Elsker denne jobben

05/01/2022

Island

10 min.

Að upplifa að fólk hafi tekið skref fram á við í lífinu og sett sér markmið í námi eða starfi er mikilvægur þáttur í starfi Steinunnar Bjarkar Jónatansdóttur, náms- og starfsráðgjafa hjá MSS á Íslandi.

Yrkesopplæring med fagbrev

03/01/2022

Island

6 min.

Um þessar mundir er að ljúka tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi.

Lärarens yrkesroll håller på att förändras. Det ville många lärare diskutera när Nordplus-projektet Rekonstruktion av livslångt lärande höll sitt första seminarium. Personerna på bilden har inte med texten att göra.

20/12/2021

Norden

7 min.

Hvernig mun nám fara fram t í framtíðinni og hvert verður hlutverk kennarans? Samstarfsaðilar í Nordplus verkefninu Endursköpun símenntunar eru fulltrúar þriggja háskóla á Norðurlöndum.

Fjarkennsla í afskekktustu svæðunum

29/11/2021

Grønland

5 min.

Fjarnámi hefur verið spáð mikilvægu hlutverki í grænlenskum skólum. Sérstakur áhugi hefur verið á því að nýta fjarkennslu til að tryggja að ákvæði í grunnskólareglugerð nái til allra landshorna.

Islands Digitale kompetanseklynge

19/11/2021

Island

11 min.

Tækni er á meðal öflugri drifkrafta í nútíma samfélagsþróun, bæði í opinbera geiranum og atvinnulífinu, kraftur sem hefur áhrif á samkeppnisstöðu samfélaga. Breytingar á tækni eru sífelldar en takturinn er hraðari en við höfum upplifað fram til þessa.

Rafræn ráðgjöf – framtíðin fyrir sjálfstjórnarsvæðin

01/11/2021

Åland

6 min.

Fulltrúar Grænlands, Færeyja og Álandseyja hittust á samráðsfundi í lok september til þess að ræða ráðgjöf framtíðar og hvernig áframhaldið ætti að verða. Samantekt fundarins gæti hljóðað eitthvað í þessa veru: Rafræn ráðgjöf, fá stjórnmálamenn og yfirvöld með og auk þess að safna saman öllum þeim sem koma að ráðgjöf.

Hannes Bjørn Hafsteinsson

24/09/2021

Norge

13 min.

NVL miðlar árangri verkefna sem hafa hlotið stuðning frá NordPlus. „Mér finnst dvölin í lýðskóla hafa opnað mér margar dyr sem ég hafði ekki aðgang að fyrr“, segir einn af íslensku unglingunum sem hefur hlotið styrk til þess að sækja lýðskóla í Danmörku.

EPALE fornyer seg og inviterer til engasjement

30/08/2021

Norge

12 min.

Draumurinn um evrópska vefgátt sem þjónaði sem ótæmandi uppspretta faglegs efnis um fullorðinsfræðslu er að nær því að uppfyllast. EPALE vefgáttin eða – Electronic Platform for Adult Learning in Europe – hefur verið í þróun um áraraðir og er uppfærð daglega með nýju efni og nýjum hugmyndum.

Johan Morales Campos og Rita Anson

30/08/2021

Norge

9 min.

Þegar ég kom til Noregs, þekkti ég engan og vissi ekkert um landið. Ég varð að endurfinna sjálfa mig, segir Rita Anson. Hún er frá Spáni, þar óx hún upp og starfaði í fjölda ára. Noregur var öðruvísi.

Den nye veiledningsmodellen er resultatet av NordPlus-prosjektet Developing a Nordic model of guidance, to include vulnerable groups in co-creation. Foto: Silje Bergum Kinsten/norden.org

28/06/2021

Norden

11 min.

Ráðgjöf er gjafapakki, segir Henriette Seeberg ráðgjafi í fyrirtækinu Fønix í Sandefjord. En það skiptir máli hvernig ráðgjöfinni er „pakkað inn“. Það verður að gera í nánu samstarfi þess sem sækir ráðgjöfina og ráðgjafans. Vinnuverkfærin eru mikilvæg. Norrænir ráðgjafar hafa kynnt nýtt ráðgjafarlíkan – sem við áræðum að kalla gullinn gjafapakka.