Fréttir á íslensku

A robot arm with sleek, metallic surfaces holding a complex, glowing geometric figure composed of interconnected lines and nodes, against a dark background, symbolizing advanced technology and artificial intelligence

23/01/2024

Finland

Í október 2023 var haldin þemavikan #UpptäckDittKunnande og þangað var öllum sem vinna við raunfærnimat á mismunandi stigum boðið að standa fyrir vefstofum, umræðum, námskeiðum og fyrirlestrum.

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

04/01/2024

Norden

Þetta stefnuskjal var þróað af Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL) til að leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fylgst með og metið áhrif raunfærnimats sem framkvæmt er á Norðurlöndum. Þar að auki hefur það þann tilgang að auðvelda rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats sem geta lagt grunn að pólitískri forgangsröðun.

Flere nye satsinger innen høyere utdanning og kompetanse

18/12/2023

Norge

Fjárlagafrumvarpið í Noregi fyrir 2024 hefur verið lagt fram og ríkisstjórnin leggur til ráðstafanir til þess að efla starfsnám í tækniháskólum, fyrirkomulagið með fagbréf með starfi, atvinnutengda norsku, og stafræna norskukennslu.

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

18/12/2023

Norden

Myndræn framsetning á ráðgjöf á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum og hve vel þeim hefur gengið að innleiða þá þætti sem kannaðir voru í skýrslunni Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum (2020-2023).

Niðurstöður úr Evrópuverkefninu TRANSVAL-EU

15/12/2023

Norden

Afurðir verkefnisins geta stutt við sérfræðinga, ráðgjafa og hagsmunaaðila og þannig eflt samstarf á milli þeirra við að útbúa samræmt kerfi mats á óformlegu og formlausu námi sem nær einnig ltil yfirfæranegrar færni.

Sveriges regeringen genomför särskild satsning på regionalt yrkesvux i expansiva regioner

29/11/2023

Sverige

Á næsta ári mun sænska ríkisstjórnin innleiða nýjan ríkisstyrk til starfsmenntunar innan fullorðinsfræðslu sveitarfélaga á framhaldsskólastigi þar sem stofnun nýrra eða stækkun fyrirtækja er fyrirsjáanleg. Þetta á einkum við í strjálbýlum héruðum.

Ti anbefalinger for bedre dimensjonering av høyere utdanning

29/11/2023

Norge

Ráðin eru veitt af stofnun háskólamenntunar og hæfni (Hk-dir) sem falið var að rannsaka framboð háskólamenntunar af norska menntamálaráðuneytinu.

Ny rapport om industriens kompetansebehov

31/10/2023

Norge

Vinnuhópur sem samanstendur af þátttakendum frá Samtökum iðnaðarins í Noregi, norska starfsgreinasambandinu, menntamálaráðuneytinu og háskólastofnuninni (HK-dir) hefur farið yfir færniþörf innan iðngeirans.

Stärkt sfi ska få fler personer i arbete och möjlighet att försörja sig

31/10/2023

Sverige

Í Svíþjóð standa sveitarfélög og fræðsluaðilar á ólíkan hátt að því að kortleggja þekkingu nemenda við upphaf náms.

Tillögur að fimm stefnum í stafrænni inngildingu (íslensku)

29/09/2023

Norden

Nordic Network for Adult Learning (NVL) kynna fimm tillögur til að styðja við þróun stafrænnar hæfni meðal fullorðinna einstaklinga.

Positive effekter af arbejdsmarkedsuddannelse for ufaglærte

27/09/2023

Danmark

Könnun Vinnumarkaðsráðs verkalýðshreyfingarinnar á þátttöku launþega í vinnumarkaðsnámi sýnir jákvæð áhrif.

Forberedende Voksenundervisning (FVU) er vigtig men udfordret

27/09/2023

Danmark

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við blasa áskoranir meðal annars af þröngum fjárhag og afar misleitum markhópi.